Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 12
6 MORGUNN grimm, fyrst hún hafi svipt barnið lífi, og guð vera grimmur og harður, sé hann nokkur til. Þetta má virð- ast barnalegt og óþroskað, að láta það breyta allri lífs- skoðun sinni í einni svipan, að sorgin sækir manninn heim, þegar hann sér alstaðar umhverfis sig samskonar hluti koma fram við aðra menn, og þ a ð hefir ekki haft nein áhrif á hann. En hvort sem það er óþroskað eða ekki, þá er ekki ástæðulaust að ætla, að mannkynið sjálft muni fyllast af þeirri svartsýnismeðvitund, að til- veran sé óréttlát, ef sú sannfæring festir verulegar ræt- ur, að framhald lífsins sé ekki til. Og um fram alt, til- finningin fyrir heimsku og hégóma tilverunnar verður sennilega ein aðalundirstaða lífsskoðunar manna. Ef persónuleiki mannsins þurkast út við dauðann, þá er tilveran að fleygja því frá sér, sem v é r getum að minsta kosti séð að hún eigi dýrmætast til. Því að hvern mæli- kvarða, sem vér reynum að leggja á það, hvert gildi hlut- irnir hafi, þá er vart hugsanlegt, að nokkur komist fram hjá því að viðurkenna, að sálarlíf mannsins sé það æðsta, sem oss sé gefinn kostur á að kynnast. Iiæfileikinn til þess að hugsa, til þess að göfga lundarfar sitt, til þess að elska og skapa, er kórónan á lífinu. Og þeir, sem um þetta eru sannfærðastir, benda enn fremur á, hvílíkt ó- hemjulegt erfiði og tímalengd og kvöl það hafi krafist að byggja upp persónuleika mannsins. Þeir leggja á- herzlu á, að siðferðileiki mannsins sé fæddur með fæð- ingarhríðum, sem staðið hafi aldir og árþúsundir. Þeim virðist ekki skynsemi í því, að neyta óendanlegrar áreynslu til þess að smíða tæki, sem snild andans fái birst í, og brjóta það síðan í mola. En þeim virðist sem það sé nákvæmlega þetta, sem tilveran geri, ef framhaldslíf sé ekkert. Lengri tíma, segja þeir, en hugur vor fær grip- ið, hefir það tekið að skapa þau öfl, sem liggja til grund- vallar persónuleika afburðamanna, og þegar loksins svo langt er komið, að hinn andlegi maður brýst fram, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.