Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 66
M 0 11 G U N N 6Q jafnóðum það, er Jakob sá og lýsti hjá viðstöddum fundargestum. Á þeim fundum sat eg æfinlega fyrir utan hring- inn, og Jakob beindi athygli sinni eingöngu að þeim, er voru gestir á fundum. Á einum fundinum, þann 29. febrúar 1932, undir fundarlokin, er eg var að skrifa það er Jakob var að segja, kallaði hann alt í einu í mig: „Heyrðu, Einar, það er ómögulegt fyrir okkur að komast undan því að láta þig fá einhvern skerf af fund- artímanum. Við getum ekki komist hjá því að gera eitt- hvað fyrir þá, sem vilja láta þig vita af sér, þó það verði að vísu lítið, þessa stuttu stund, sem við ennþá eigum ráð á, er við getum gert fyrir þá. Allan fundartímann hefir staðið hjá þér maður“, hélt Jakob áfram. „Hann hefir staðið fast hjá þér og hallað sér upp að öxlinni á þér. Hann hefir verið að lesa í bók öðru hverju og horft á þig með ástúð og innileik. Þetta er ungur maður, einkar viðfeldinn og skemtilegur, sérstaklega alúðlegur og góðlegur drengur að sjá. Hárið á honum er skolleitt, nokkuð mikið og þykt, það vill falla niður á ennið, hægra megin. En hvað hann hefir skýr og falleg augu, þau eru gráleit eða gráblá, svo einstak- lega góðleg og skýr. Hann hefir verið mjög bókhneigð- ur og lesið mikið. Hann hefir oft talað við þig um það sem hann hefir lesið í bókum, tímaritum eða blöðum, og þá helst um það, sem honum þótti máli skifta, eða honum virtist örðugt að skilja eða geta verið vafasamt, því hann gleypti aldrei við neinu gagnrýnilaust. Hann myndaði sér æfinlega sjálfstæða skoðun á því efni, er hann las um, eða heyrði talað um. Hann gerði sínar at- hugasemdir og ályktanir og sagði sínar skoðanir með einurð og festu. Hann var einkar rökfastur í hugsunum sínum og ályktunum og gáfur hans voru fjölhæfar og skýrar. Hann fylgdist vel með í öllu, sem var að gerast. Skoðanir sínar varði hann með einurð og festu, en lagði jafnan kapp á það, að vera sannleikans megin, og beygði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.