Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 132

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 132
126 MORGUNN kvæmur frá upphafi til enda. Af honum hefir að miklu leyti vaxið ein hin einkennilegasta grein bókmenta vorra þar sem þjóðsögurnar eru. Því að á því getur eng- inn vafi leikið, að draumar, sýnir og dulheyrnir eru und- irrót sagnanna um það, er framliðnir birtast mönnum í svefni eða vöku, um fylgjur, álfa, drauga og margs- konar fyrirboða óorðinna hluta. Af sömu rótum hefir það oftast verið runnið, er menn þóttu forspáir, en þeir menn hafa eigi verið fáir hér á landi. . . . íslendingar hafa raunar alt af trúað því, að fyrirbrigðin væru ekki heilaspuni einn, þó að þeir hafi látið það mismikið uppi, eftir því hvernig tíðarandinn blés. Það er því engin til- viljun, að andatrú og rannsókn dularfullra fyrirbrigða hefir fallið alþýðu manna vel í geð hér á landi og mætt minni mótspyrnu og óvild en víða annarstaðar. Það er af því, að þessi fyrirbrigði eru gamlir kunningjar, sem ís- lendingar hafa lagt sérstaka rækt við“. Ummæli Vljög hugnæm eru ummæliEggerts Ólafs- Eggerts sonar, sem Dr. G. F. tekur upp úr ferða- Ólafssonar. bók hans. Þau fara hér á eftir: ,,Hin al- genga skoðun, að illir andar hafist helzt við á auðnum og dimmum stöðum, f jöllum, dölum og kirkjugörðum, er einnig hér á landi; og er það því engin furða, þó að menn hafi margt að segja af draugum einmitt á nyrztu og strjálbygðustu stöðum landsins, en aftur á móti mjög lítið á Suðurlandi, þar sem þéttbýlt er og nokkrir út- lendingar búa stundum, auk verzlunarmanna, sem eru þar á sumrum. Þessu máli gegnir auðvitað svo, að hinn langi vetur, hinar dimmu nætur og einveran hafa mjög stutt að því á útkjálkunum, og þó einkum norðaniands, að ala ugg og illar ímyndanir hjá þjóðinni, sem hinsveg- ar er þunglynd að eðlisfari, og það því fremur, sem hún veit um velmegun sína fyrrum, en ber nú farg fátæktar- innar og annarar eymdar, án þess að hafa eða þekkja nokkurt ráð, dægrastyttingu, skynsamlegar skemtanir eða neitt annað til að hressa hugann og hafa af sér með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.