Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 114

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 114
108 MOBGUNN Mig langar til þess að segja dálítið frá þessari bók, því að mér virðist aðalhugsun hennar vera að ýmsu ícytí nákomin einni hugsun og tilhneigingu, sem mjög mikið hefir borið á í ýmsum trúarbrögðum á margvíslegum tímum og í mjög mismunandi umhverfi. Fyrir þá sök má telja ómaksins vert, að rekja inntak bókarinnar; ekki sjálfan söguþráðinn, heldur kjarna þeirrar hugsunar, sem er möndull bókarinnar. Læknirinn, sem er ein aðalpersóna sögunnar, hefir náð stórkostlegri frægð sem skurðlæknir í heilasjúkdóm- um. Og þykir þó kunningjum hns, sem fylgst hafa með námsárum hans og fyrstu starfsárum, mjög furðulegt, að hann skyldi búa yfir þeim gáfum, þeirri staðfestu og ó- þreytandi elju, sem hann hefir orðið að beita til þess að ná hinni miklu fullkomnun í fræðigrein sinni. Því að fram- an af hefir líf hans verið mjög í brotum — hann er fullur af vonleysi og aflleysi og úrkula vonar um, að hann muni nokkuru sinni ná því valdi á starfi sínu, að hans muni að nokkuru getið. En alt í einu verður skyndileg breyting á honum. Með ótrúlegum Ivraða fær hann fult vald á starfi sínu, siglir fram úr starfsbræðrum sínum og gjörir sjúkrahúsið, sem hann starfar við, að frægri stofnun. En smám saman er lyft upp tjaldinu frá fortíð hans og lesandanum er gjört ljóst, af hverju breytingin hafi stafað. Og þó ekki fyr en eftir lát hans sjálfs. Ung- ur auðmaður, sem óbeinlínis hefir orðið orsök í dauða hins fræga manns, verður gripinn af þeirri rómantísku hugsun, að sér beri að bæta fyrir þennan mannskaða með því að gjörast sjálfur læknir og feta í fótspor snill- ingsins. Hann tekur upp nám sitt, en á miðjum náms- ferlinum rekst hann á dagbók hins látna manns, þar sem skýrt er frá orsökum breytingarinnar, sem orðið hafi á lífi hans og beint því í ákveðna átt. Hann hefir farið með þetta sem leyndardóm, því að orsökin er þess eðlis, að menn mundu naumast haf a talið hann með f ullu ráði, ef kunnugt hefði verið hvaíð straumhvörfunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.