Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 53
MOKGDNN 47' Tveir merkilegir draumar. 5krásettir af Ólafi Ketilssyni, Óslanöi. Miskunnarverkið borgað. Það mun hafa verið sem næst árið 1890, sem enskir botnvörpuveiðarar fóru fyrst að koma hingað upp að ströndum íslands til fiskiveiða með botnvörpum sínum. En þá, fyrstu árin, var svo mikil mergð af kola (rauð- spettu) og lúðu hér í kringum strendur landsins, að Englendingar hirtu aðeins kolann og lúðuna, og lítið eitt af miðlungsstórri ýsu; öllu öðru, svo sem þorski, löngu og stór-ýsu m. m. var fleygt í sjóinn aftur. Blöskr- aði mörgum íslenzkum sjómanni að sjá öll þau ógrynni sem Englendingar rótuðu í sjóinn aftur af dauðum þorsk- inum og löngunni! Og varð það til þess, að sumir af ís- lenzku formönnunum hér í sunnanverðri Gullbringu- sýslu, fóru að sækja fisk í ensku togarana. Gengu þau viðskipti vanalega mjög greiðlega. Fyrir fullfermi á áttæring eða teinæring, voru látnar, sem greiðsla, 2—& flöskur af Whisky, og þá stundum með 1—2 gæruskinn! En ekki var það fyr en árið 1895, sem eg fór fyrst að flytja fisk í land úr enskum botnvörpungum; aðallega var það einn enskur skipstjóri, sem eg sótti mest af fiskinum til, ár eftir ár, eða alt fram að aldamótum. Skipstjóri þessi hét William Kennedy, ágætisdrengur, tryggur og vinfastur. En aldrei voru þessir ensku veiðimenn leng- ur hér að veiðum í Hafnasjónum en til aprílmánaðar loka. Þá var orðið fisklaust hér, og fluttu þeir sig þá vanalega inn í Faxabugt, og f engu þá Akurnesingar mest af öllum þeim fiski, sem þeir hirtu ekki sjálfir. Um vorið 1889, löngu eftir að allir enskir botnvörp- ungar voru farnir héðan inn í Faxabugt, var það einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.