Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 37

Morgunn - 01.06.1934, Síða 37
M ORGUNN 31 vera í nánd, sæju mig, en er eg kom að dyrunum, fann eg, að eg var í fötum, og er eg hafði gengið úr skugga um það, sneri eg mér við og horfði á fólkið. Olnboginn á mér kom við handlegginn á karlmanni, sem stóð hjá dyrun- um ásamt öðrum manni. Mér til mikillar undrunar fór handleggur hans í gegnum minn, án þess að nokkurrar viðstöðu yrði vart; þeir hlutir, sem sundur höfðu skipst, féllu sársaukalaust saman aftur, eins og þegar loft sam- einast. Eg leit hratt framan í hann til þess að aðgæta, hvort hann hefði tekið eftir snertingunni, en hann sýndi þess engin merki — hann stóð kyr og horfði á rúmið, sem eg hafði farið úr. Eg leit í sömu átt og hann, og sá minn eigin líkama andaðan. Hann lá nákvæmlega eins og eg hafði haft svo mikið fyrir að leggja hann, að mestu leyti á hægri hliðinni, fæturnir saman og hendurnar með spentum greipum á brjóstinu. Eg varð hissa á að sjá, hve andlitið var fölt. Eg hafði ekki litið í spegil í nokk- ura daga og hafði ekki ímyndað mér, að eg væri eins fölur eins og flest stórveikt fólk er. Eg samfagnaði sjálf- um mér með, hversu laglega mér hefði tekist að ganga frá líkamanum og þóttist vita, að vinir mínir mundu í þessu efni litla fyrirhöfn þurfa að hafa. Eg sá margt fólk sitjandi og standandi þarna um- hverfis líkamann; einkum veitti eg athygli tveimur kven- mönnum, sem virtust krjúpa á kné vinstra megin við mig, og eg vissi, að þær voru að gráta. Eg hefi síðan komist að raun um, að þetta voru kona mín og systir mín, en eg gerði mér ekki grein fyrir neinum einstaklings- mismun. Eiginkona, systir og vinur var eins og eitt og hið sama fyrir mér. Eg minntist ekki neinna tengda; að minsta kosti hugsaði eg ekkert um þær. Eg gat aðgreint karl og konu, en ekkert frekara. Eg reyndi nú að ná athygli fólksins í því skyni að hugga það og jafnframt fullvissa það um ódauðleika minn. Eg hneigði mig glaðlega fyrir því, og rétti upp hægri höndina í kveðjuskyni. Eg gekk á milli þeirra,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.