Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 96

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 96
90 MORGUNN sem hr. Dorr, sem starfaði með frú Piper, kom fyrst með í Vesturheimi, og síðan eg, sem starfaði með miðilinn frú Willett, kom með í Englandi. F. W. H. Myers kom með viðeigandi fornar tilvitnanir í bæði skiptin, var sú fyrri frá Ovid, hin síðari frá Virgli, og skildi hvorugur viðtakandinn svörin þá. Auk þess tókst honum með sér- stakri áreynslu að láta frú Willett, í síðara skiptið, sem spurningin var borin fram, rita orðið „Dorr", sem var með öllu meiningarlaust í hennar augum. Með öðrum orðum, hann minti á manninn, sem hafði lagt fyrir hann sömu spurninguna í Ameríku. Þetta svar komst í gegn fyrir sérstaka atorku í fjarveru minni, og var mér sent það með pósti. Þessi atburður var mjög sannfærandi og er skýrt frá þessu í Proceedings Sálarrannsókn- arfélagsins (Vol. xxv, bls. 116—175, einkum 124—130). Til þess að benda á hin fræðimannlegu skeyti, sem einkum einkendu prófessor Verrall, vildi eg geta um Philoxenus-skeytin. Philoxenus var ómerkur rithöfund- ur, sem menn vita lítið um, en í nafni hans fólst fullkom- in lausn á gátu, sem hinn framliðni prófessor Verrall ætlaði fræðimönnum að ráða. Balfour lávarður hefir rannsakað þetta mál og gert grein fyrir því í ritlingi, sem hann nefnir „Eyrað á Dionysiusi". Vitnisburður frú Sidgewick. Þetta eru aðeins tvö dæmi af miklum fjölda, sem þeir menn hafa gengið fram hjá, er komist hafa að neikvæðri niðurstöðu. Hins vegar hefir þetta haft mikil áhrif á þá, sem þetta hafa einkum rannsakað, sérstak- lega þá forystumenn Sálarrannsóknarfélagsins, sem heima eiga í Fishers Hall, og það hefir leitt til hins eftir- tektarverða vitnisburðar frú Sidgewick, sem bróðir hennar, Balfour lávarður, bar fam í Sálarrannsóknar- félaginu fyrir tveimur árum. Hún er venjulega talin með afburðum efasöm, eins og maður hennar sál- ugi, Henry Sidgewick, var. Og vissulega er hún frábær-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.