Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Page 121

Morgunn - 01.06.1934, Page 121
MORGTINN 115 þó það væri satt, þá væri það ekkert í samanburði við hitt, er menn taka að telja sér trú um, að þeir séu því sem næst almáttugir og í raun og veru sé öll barátta glapsýn og heilaspuni. Þeir hyggjast yfirvinna vanmátt mannsins blátt áfram með því að telj a sér trú um að hann sé ekki til. En svo einkennilegt sem þetta fyrirbrigði mann- lífsins er, þá eru þó ýmsar aðrar varnir veikleikans merki- legri. Um öll Austurlönd eru trúarflokkar, sem fyrst og fremst fást við þessi efni. Ýmsir íslendingar hafa haft nokkur kynni af stefnum eins og guðspekinni og yoga-kenningum Indverja. Þær kenningar eru reistar á þeirri trú, að menn geti yfirunnið veikleika sinn með því að iðka sérstakar aðferðir og æfingar til þess að höndla hinn dulda kraft tilverunnar. Nú skal eg ekkert um það segja, hvort þessir menn hafa rekist á einhver veru- lega merkileg náttúrulög í hinni aldagömlu leit sinni á þessum brautum. Mér dettur ekki í hug að neita því, af því að eg hefi ekki næga þekkingu til þess að segja af eða á. Og mér er nær að halda, að ýmsum mönnum sé Það gefið, að framkvæma þau verk, sem fyr á tímum voru nefnd kraftaverk. En hitt veit allur heimurinn, að ef þeir eru þess megnugir, þá hafa þeir ekki gagnað ver- óldinni hið allra minsta með uppgötvununr sínum. Þótt bað væri satt, sem sagt er t. d. um kunnáttumenn Ind- verja, semtalið er að geti látið grafa sig í jörðu og haldi Hfi, þótt þeir liggi þar vikum saman, eða gjöra aðra hluti, sem eru jafnöndverðir við aðra þekkingu, þá sann- aði sú staðreynd eingöngu hinn forna kristna sannleika, að hið mikilvægasta í sambandi við krafta mannsins er okki hvað þeir eru miklir, heldur í hvaða átt þeim er beitt. Öll kraftaverk allra þjóðsagna veraldarinnar eru hismi, ef mennirnir eru jafnómerkilegar verur þrátt fyrir Þau. Indverjar eru enn með aumustu og vansælustu Þ.ióð- oni heimsins, þótt því hafi verið trúað — og það ef til vill ^neð réttu — að öldum saman hafi verið þar í landi 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.