Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Síða 71

Morgunn - 01.06.1937, Síða 71
MORGUNN 65 færu út úr þeim, þegar öllu var lokað. Þegar maður kem- ur í andalíkamanum fast að því, sem okkur jarðarbúum virðist vera samfastir veg’gir, þá sýnist honum það vera nokkuð líkt og þoka. Og það er alveg jafnlítill farar- tálmi fyrir andalíkamann eins og þokan er fyrir jarð- neska líkamann. Fyrir augum andans eru veggirnir ekki ógagnsæir. Á ferðum mínum í andalíkamanum til ým- issa staða á jörðunni, hefir engillinn, sem með mér hefir verið, stundum sagt mér að líta inn í hús, og eg hefi kom- ist að raun um, að veggirnir hafa verið gagnsæir fyrir mínum sjónum, úr hverju sem þeir hafa verið gerðir. Eg gat séð gegnum veggina og alt sem innan þeirra var. Eg get ekki skýrt það. Eg get aðeins sagt frá því, að svona hefir það verið. Margt það, sem er óskiljanlegir leyndardómar fyrir mannlegan skilning, er alveg eins lítið leyndardómsfult fyrir hæfileika andans, þegar hann er orðinn laus við jarðneska líkamann, eins og oss virðast almennir hlutir og almenn reynsla hversdagslífsins. Oss furðar ekkert á því, að vér komumst ekki gegn um múr- vegg. Og eins er það ekkert undrunarefni fyrir mann í andalíkamanum, að múrveggurinn veitir honum enga fyrirstöðu. Ðiðjiö og yður mun gefast. Erlndi ilutt i S. R. F. Í. Eftir Guðmund J. Einarsson i Hergilsey. Háttvirtu tilheyrendur! Eg vil biðja yður öll að virða á betri veg fyrir mér, þó að yður eflaust hljóti að finnast mörgu ábótavant í því sem eg ætla að segja. Eg mun leggja aðaláherzluna á það, að skýra rétt frá, en hirða minna um hitt, þótt eitt- 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.