Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Page 97

Morgunn - 01.06.1937, Page 97
MORGUNN 91 aldrei framar hlutdeild í neinu því, sem við ber undir sól- unni“. Slíkir menn kunna ef til vill að hafa nokkura afsök- un fyrir því að þeir fást ekki við frekari rannsóknir — jafnvel þótt sú trúgirni sé brjóstumkennanleg, sem tekur skilyrðislaust gilda leiðsögn svo efagjarns leiðsögumanns og ganga alveg fram hjá öðrum ritningum, sem fullyrða, að meðvitundin og starfsemin haldi áfram. Til eru og þeir menn, sem eru alveg sannfærðir um, að öll skeyti, sem telja sig vera frá framliðnum mönnum, eigi djöfullegan uppruna; þau séu ef til vill búin út með þeirri djöfullegu fullkomnun að þau verði sennileg, eng- inn vafi sé á því, að þau séu úthugsuð af illum máttarvöld- um í því skyni að þeir, sem láta leiðast til að taka þau gild, skuli glatast andlega og eilíflega. Eg get tekið það fram hreinskilnislega, að eg geri mér enga rellu út af slíkum mönnum, því að tvær staðreyndir eru óbifanlegar; önnur er sú, að í rannsóknum mínum hefi eg ekki orðið var við neitt, hvernig sem eg reyndi á ímyndunaraflið, sem eg gæti lagt svo út, að það væri gagnstætt kristinni trú; og í öðru lagi hefi eg fundið í mörgum skeytum, sem telja sig koma frá heimi framliðinna manna, eins mikla lotn- ingu fyrir Kristi, eins mikla hollustu við hans ríki, eins mikla löngun til að efla vald hans heilaga anda í hjörtum og lífi mannanna, eins og eg hefi fundið í nútíðarkirkj- unni þar sem bezt lætur. Eg er steinhissa á því stöðuga hirðuleysi um að losa um nýlífgandi og andleg öfl á vorum tímum, sem er verk þeirra, er helga sig rannsókn og þekkingarauka á þeim landamærum milli veraldar hinna jarðnesku hluta og hins ósýnilega heims, sem er oss svo nálægur og við eigum all- ir að fara inn í. Svo er nú það, að eftir þá rannsókn, sem mér hefir auðnast að hafa með höndum í nokkuð annríkissömu lífi, sé eg enga ástæðu til að efast um að út um heiminn, í mörgum löndum, séu hópar af skynsömum, alvarlega hugs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.