Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Page 123

Morgunn - 01.06.1937, Page 123
MORGllNN 117 hafa fé af mönnum. Ber því að sýkna þau af ákæru rétt- vísinnar fyrir brot á ákvæðum 26. kap. hinna almennu hegningarlaga eins og gert er í hinum áfrýjaða dómi. Refsing hinna ákærðu Óskars og Sigurlaugar fyrir framangreind brot þeirra á ákvæðum laga um lækninga- leyfi o. fl., nr. 47/1932, þykir hæfilega ákveðin sam- kvæmt 18. gr. laganna 40 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir hvort þeirra um sig, en þar sem hér er um fyrsta brot að ræða hjá þeim báðum, þykir mega ákveða, eins og gert er í héraðsdóminum, að refsing þeirra verði skilorðsbundin samkvæmt ákvæðum laga nr. 39/1907, sbr. lög nr. 57/1933. Samkvæmt þessum málsúrslitum ber að greiða úr ríkissjóði málsvarnarlaun skipaðs talsmanns hinna á- kærðu Sessilíusar og Guðrúnar í héraði, Jóns Ásbjörns- sonar hæstaréttarmálaflutningsmanns, kr. 75.00. Allan annan kostnað sakarinnar, bæði í héraði og hæstarétti, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda í hæstarétti, 250 krónur til hvors, greiði ákærðu Óskar og Sigurlaug in solidum að % hlutum, en að i/3 hluta skal hann greiddur úr ríkissjóði. >að athugast, að réttara hefði verið að höfða sér í lagi mál gegn hvoru þeirra Sessilíusar og Guðrúnu og þriðja málið gegn þeim hjónunum Óskari og Sigurlaugu. Því dæmist rétt vera: Ákærðu Sessilíus Sæmundsson og Guðrún Guð- mundsdóttir eiga að vera sýkn af ákæru réttvísinnar og valdstjórnarinnar í máli þessu. Ákærðu Óskar Valdemar Eggertsson og Sigurlaug Sigurbjörnsdóttir sæti, hvort um sig, fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 40 daga. En fresta skal fullnustu refsingar þeirra beggja, og nið- ur skal hún falla að 5 árum liðnum frá uppsögn dóms þessa, ef skilorð laga nr. 39/ 1907 verða haldin. Málsvarnarlaun skipaðs talsmanns í héraði, hinna ákærðu Sessilíusar og Guðrúnar, Jóns Ásbjörnssonar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.