Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Page 28

Morgunn - 01.06.1940, Page 28
22 MORGUNN um var þessi furðulegi gestur, Katie King, svo sterk, að hún gekk um herbergið með Sir William, sem hélt hand- legg sínum utan um hana, fékk að þreifa á henni og grannskoða hana. Einu sinni, þegar tólf rannsóknamenn voru viðstaddir, gekk Katie um allt herbergið og talaði við hvern íundarmanna á meðan miðillinn lá sofandi á bekk hjá þeim í herberginu; og þegar einhver fundar- gesta hafði orð á því, að klæðnaður hennar væri allur götóttur, strauk hún hönd sinni eftir klæðnaðinum og á sama augnabliki fylltust götin og föt hennar urðu heil. Og þegar Katie hafði kvatt þá alla, hvarf hún í gegn um gólfið til að sýna, að hún væri andi, en ekki nein jarðnesk vera. Því miður vinnst mér ekki tími til að segja ítarlega frá öllum þeim margháttuðu varúðarráðstöfunum, sem Sir William gerði til að fyrirbyggja svik, en mig langar til að segja frá síðasta fundinum, sem Katie King birtist á. Þegar 1 byrjun hafði hún lýst yfir því, að hún gæti ekki verið með miðlinum, ungfrú Cook, lengur en í þrjú ár, þá yrði hún að hverfa aftur til sinna heimkynna. Síð- asti fundurinn hófst og Katie fór strax að tala um að nú væri kveðjustundin nálæg. Hún tók við blómvendi, sem Mr. Tap hafði komið með og liljuvendi, sem Sir William rétti henni. Hún bað Mr. Tap um að leysa blómvöndinn í sundur og leggja blómin á gólfið fyrir framan sig; því næst settist hún á gólfið og bað þá, sem viðstaddir voru, að setjast umhverfis sig. Hún skifti blómunum á milli þeirra, skrifaði nokkrum vinum sínum kveðjubréf, þ. á m. skrifaði hún miðlinum bréf og tiltók fallega rós, sem skilnaðargjöf til hennar. Þá tók hún skæri, klippti lokk úr hári sínu og skipti honum milli fundargesta. Því næst settist hún aftur, klippti pjötlur úr kjól sínum og gaf, sem vinargjafir; þá spurði einhver hana hvort hún gæti fylll upp götin, sem hún hefði klippt á klæðnað sinn, hún strauk hönd sinni yfir götin og kjóllinn varð samstundis heill. Nú var miðillinn að vakna, Katie gekk til hennar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.