Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 29

Morgunn - 01.06.1940, Side 29
M ORGUNN 23 og kvaddi hana ástúðlegum orðum: „Það er ómögulegt fyrir mig, elsku vinkona (nfl. að vera með þér lengur). Starfi mínu er lokið. Guð blessi þig“. Því næst kyssti hún miðilinn og svo hvarf hún aftur til sinna eigin heimkynna, þessi elskulega vera, sem um þriggja ára skeið hafði verið gestur í jarðneska heiminum og verið í þjónustu hinna jarðnesku vísinda. Af því, sem ég áður sagði, má marka að vísindamenn- irnir hafa ekki flýtt sér um of að láta sannfærast, þar sem sumir þeirra vörðu tugum ára til rannsóknanna, en þeir sannfærðust allir um raunveruleik fyrirbrigðanna. Flestir þeirra voru algerðir efunarmenn og afneitendur í byrjun og hafa fráleitt trúað á söguna um það, er Móse og Elía birtust Jesú á fjallinu; en eftir að þeir höfðu séð og rannsakað undursamlega hluti, hlaut afstaða þeirra að breytast; þá sáu þeir að óviturlegt var að neita því að englarnir hafi birzt við fæðing Jesú, við freisting hans í eyðimörkinni, sálarstríð hans í Getzemane og upprisu hans. Já, upprisa hans sjálfs varð þeim skiljanleg og eðlileg, jafnvel það hámark hennar, sem Páll segir frá, þegar hann birtist meira en 500 bræðrum í einu, sem flestir voru á lífi þegar Páll skrifaði frásögu sína og hefðu því getað andmælt henni, ef hún hefði verið röng. Þá verð ég að láta þessum kafla erindis míns, um spiritismann og hinn sögulega, jarðneska Jesú Krist, lok- ið. Með rökstuddum dæmum hefi ég reynt að færa sönn- ur á það, að spiritisminn færi oss nær þeim Jesú, sem guð- spjöllin greina frá, og opni oss leið til skilnings á mörgum leyndardómum í lífi hans. Hversu fráleitt það er, að spir- itisminn skuli verða fyrir aðkasti frá sumum kirkjunnar mönnum fyrir það starf sitt, býst ég við að öllum sann- g'jörnum mönnum sé ljóst, að ekki sé meira sagt. Þá sný ég mér loks að þriðja þætti efnis míns, sem er: Spiritisminn og hinn upprisni, lifandi drottinn Kristur. Hvað segir spiritisminn um Krist? hvað segja fregnirn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.