Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 35

Morgunn - 01.06.1940, Síða 35
M O R G U N N 29 3. atriðið, sem ég tók til athugunar þetta: Spiritisminn og hinn lifandi Drottinn Kristur, — og þar dró ég fram í höfuðatriðunum það, sem spiritistarnir telja sig vita um starf Krists eins og það er nú í dag, já, nú á þessu augnabliki. Allt, sem mönnunum er fengið til meðferðar, lendir að meira eða minna leyti í óhæfra og óverðugra manna höndum. Um vísindin hefir farið svo, styrjöldin, sem nú geisar, er augljóst dæmi þess, um listirnar hefir farið svo, þær hafa stundum orðið til þess, og verða í sumra hönd- um enn, að spilla lífinu í stað þess að g'öfga það; um trúboð kirlcjunnar hefir farið svo, svörtu blaðsíðurnar í kirkjusögunni sýna það, — og um spíritismann hefir einnig farið svo, að þar hefir tíðum verið farið óhreinum höndum um heilagt mál. Þetta má enginn undrast, það er eðlilegt, og lífsgildi hverrar stefnu verður að meta eftir því hvaða svip hún ber, þegar góðir menn og vitrir halda á málum hennar, það er hægt að misnota allt, kirkjan hefir ekki farið varhluta af því. Sé spiritisminn tekinn í sinni beztu mynd, veit ég af eigin reynd að hann leiðir mennina til Krists, og sé hann þannig metinn af andstæðingunum, dettur þeim ekki sú rangláta f.jarstæða í hug, að segja að hann varpi rýrð á Krist og vinni að því, að útrýma allri Kriststrú og Krists- dýrkun úr landinu, eins og sumir af kirkjunnar mönnum eru að leyfa sér að halda fram nú. Spiritisminn hlýtur raunar að gera að engu ýmsar þær umbúðir, sem guðfræði 18. alda hefir klætt mynd Krists í, en aðeins vegna þess, að hann vill sannleikann um Krist og ekkert annað. [Erindi þetta var flutt fyrir miklu f jölmenui á fræðslukvöldi S. R. F. í. þ. 21. jan. s. 1., í Fríkirkjunni í Reykjavík, stærsta samkomusal landsins. En- þrátt fyrir það, að svo margir hafa lieyrt það, þótti rótt að birta þa'8 i Morgni, ba:öi fyrir lesendur úti um landið, og eins végna þess, að það geymir all-ítarléga greinargerð fyrir afstöðu ís- Ienzkra áþiritista til kristindómsins og kirkjunnar. Ritstj.]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.