Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Page 41

Morgunn - 01.06.1940, Page 41
MORGUNN 35 hefir séð hann og enginn veit neitt um hann annar en ég“. „Gleymið nú ekki því, sem Pál.l hefir beðið yður“, sagði Vout Peters í áminningarróm. „Jafnskjótt og þér komið heim, farið þér með reikninginn til sonar hans, ívo að hann verði borgaður og úr sögunni. En nú verð ég að snúa mér að öðrum“.- ■-----Það voru tveir gjörbreyttir Frakkar sem það kveld fóru út úr Æoleanhöllinni, tveir allt aðrir menn, en þeir, sem inn höfðu komið tveim tímum áður. Þá höfðu þeir hlegið og fundið mikið til sín, þeir þekktu allt milli himins og jarðar og kunnu alla fræði, þeir höfðu fullt vit og heilbrigða skynsemi, og létu ekki ánetj- ast tilfinningahégiljum. Nú var allt þetta komið í rúst. Þeir höfðu komizt í kynni við nokkuð, sem aldrei hafði komið áður fyrir á æfi þeirra, nokkuð sem ekki er unnt að neita eða komast undan, og heldur ekki að skella skolla- eyrum við því eða gleyma því. Niðri í höllinni námum við staðar um stund og skröf- uðum og hópur safnaðist kringum okkur. „Enginn maður veit að ég skrifaði þennan reikning, l?ví að enginn annar en ég sjálfur fer í skrifborðsskúff- ur mínar“, sagði hinn skelkaði Frakki. „Því getur þá ekki verið til að dreifa, að neinn hafi getað flogið frá París til herra Peters, til að segja honum það“, sagði ég. „Það kemur ekki til mála. Og enginn vissi heldur um skuld Páls við mig. Það voru viðskipti algjörlega á milli okkar tveggja. En mig hefir aldrei dreymt um, að neinn gæti gjört öðrum vart við sig, eftir að hann er dauður“. „En það er aðeins líkaminn sem deyr“, greip einhver fram í af þeim, sem hjá stóðu, „því halda einnig fram trúarbrögð allra landa, og hvernig getur yður þá verið hað með öllu ókunnugt? Það hefir þó gjörzt á öllum tímum og er um það talað á mörgum stöðum í biblíunni, 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.