Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 50

Morgunn - 01.06.1940, Side 50
44 MORGUNN verður nú orsök að einhverju,. sem á eftir fer. Jörðin fer sinn hi’ing á ári umhverfis sólina og hallar norður- hvelið ýmist að henni eða frá henni. Af þessu leiðir miss- iraskipti. Það er því auðvelt að segja fyrir, að vorið komi, þegar veturinn hefir ríkt í nokkra mánuði. — Þeir sem þekkja enn meira inn á gang himinhnattanna, geta séð fyrirfram ýms fyrirbrigði, sem stafa af hreyfingum þeirra, svo sem sól- og tunglmyrkva. í raun og veru má segja, að allt líf vort sé undir því komið, að eitthvað af framtíðinni sé ákveðið, og að vér séum fær um að sjá fyrirfram það, sem gerist. Enginn mundi t. d. stunda landbúnað, sem ekki teldi sig vita fyrirfram, að ef sól og regn er í hæfilegum hlutföllum, sprettur á sínum tíma hveiti-ax upp af fræinu, sem hann sáir á vorin. Sá, sem þekkir inn á lögmál sálarlífsins, fer oft nærri um að segja fyrir um, hvers konar persóna verður úr ung- lingi, sem er að þroskast, og hagar uppeldi hans eftir því. Þannig mætti halda lengi áfram, en enginn af þessum spádómum þarf að byggjast á öðru en heilbrigðri skyn- semi eða brjóstviti þess manns, sem um er að ræða. Sá, sem hefir beztan skilning á orsökunum reynist beztur spámaður um afleiðingar þeirra í framtíðinni. Við það er ekkert dularfullt eða yfirnáttúrlegt. En svo getur það komið fyrir, að óvenjulega hæfileika þurfi til að sjá inn í framtíðina. Ég vil minna á eitt at- riði í guðspjöllunum, sem ekki er stórvægilegt út af fyrir sig. Það er, þegar Jesús er spurður, hvar lærisveinar hans eigi að búa honum páskamáltíðina. Og hann sendir tvo af lærisveinum sínum og segir við þá: „Farið til borg- arinnar, og ykkur mun mæta maður, sem ber vatnskrús; íylgið honum“. Það er vafalaust skilningur Markúsar, að Jesús hafi séð manninn eða vitað af ferð hans, vegna dularfullra hæfileika sinna. Hann hefir þá, eins og að minnsta kosti stundum endrarnær verið fjarskyggn. — Hann sér manninn, veit fyrirfram að lærisveinarnir muni hitta hann, ef þeir fari inn í borgina. Sumum kann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.