Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Page 52

Morgunn - 01.06.1940, Page 52
46 MORGUNN ar dulur á það, að ef hann hefði haldið áfram sinni upp- runalegu ferð, hefði dauðinn verið vís. Þau áttu rödd. inni dulrænu líf sitt að launa. Nú stend ég auðvitað ekki eins vel að vígi með þessa sögu og hina — að þekkja fólkið sjálfur. En hún er senni- leg í mínum augum sökum þess, að hún er í raun og veru alls ekkert óvenjuleg. Svipaðir atburðir hafa verið vottfestir víða um lönd. En þessi saga sýnir ákaflega vel á hvern hátt sumar forspár verða til, samkvæmt skoðun- um þeirra, sem leggja stund á athugun dulrænna fyrir- brigða. Dáinn faðir sér fram á, að orsakarásin, eins og hún er, muni leiða beint til slysfara og eftil villdauðason- ar hans. Og atf því að annað hvort hjónanna er gætt mið- ilsgáfu, tekst honum að koma aðvörunum í gegn. En það eru ekki allir svo heppnir að geta haft áhrif á orsaka- rásina sjálfa. Sumir hafa ekki komizt lengra en það, að koma vitneskju um það, sem í vændum væri, inn í með- vitund einhvers jarðnesks manns, — og sú forspá skild- ist ef til vill ekki fyrr en allt var orðið um seinan — allt komið fram til fullnustu. Þannig hugsum vér oss þá að forspárnar séu að minnsta kosti stundum orðnar til — sem aðvörun þeirra vina, sem sjá orsakarásina lengra fram en vér. Einu sinni kom útlent skip beint utan af hafi og inn á ís- lenzkan fjörð. Þetta var í dimmviðri, snemma morguns og skipið var nú'umkringt af sandrifjum. Útlendingana á skipinu grunaði ekki neitt, að hætta væri fram undan, en landsmenn sáu skipið og grunaði orsakarásina lengra fram, ef ekki væri gripið fram í. Þeir símuðu til loft- skeytastöðvarinnar í Reykjavík og þaðan voru send þráðlaus skeyti til skipsins og því leiðbeint um það, hvaða stefnu það ætti að taka út á milli skerjanna. Þannig er ég fyrir mitt leyti sannfærður um, að vér eigum ósýni- lega vini, líka á öðrum sviðum tilverunnar, sem sjá lengra fram í tímann en vér sjálf, og reyna með ýmsum tegundum vitrana að gefa oss það til kynna, ýmist til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.