Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Page 58

Morgunn - 01.06.1940, Page 58
52 MORGUNN Fjarhrif. (Telepathie.) I. Samkvæmt „Skrá yfir hundrað erlend orð, er að Sál- arrannsóknum lúta“, sem séra Haraldur Níelsson birti í „Morgni“ (VII. ár), leggur hann til að erlenda orðið „Telepathie“ verði þýtt á íslenzku með orðinu „fjar- hrif“, og við þá þýðingu mun ég halda mér, þótt aðrar séu til, og mikið notaðar, svo sem „hugsanaflutningur“, ,,firðhrif“ og e. t. v. einhverjar fleiri. Fjarhrif nefnist sú staðreynd að skeytasending sé möguleg milli tveggja huga eftir öðrum leiðum en hinna venjulegu skilningarvita, nfl. að hugsun geti fluzt úr einum huga og yfir í annan, án þess að líkamlegu skiln- ingarvitin, svo sem t. d. sjón eða heyrn, inni þar nokkurt starf af hendi. I sínu mikla og fræga riti „Persónuleiki mannsins og líf hans eftir líkamsdauðann“, segir Myers á þessa leið: „Á því nær öllum öldum hafa menn trúað á raun- verulegan mátt bænarinnar, og trúa að miklu leyti enn, þ. e. a. s. á möguleika fyrir fjarhrifasambandi milli vor manna og vitsmunavera, sem oss eru æðri, og geta ekki aðeins skilið óskir vorar og starf, heldur einnig svarað bænum vorum, með því að hafa áhrif á vorn innra mann. Svo almenn, sem hún hefir verið þessi trú á gildi bænarinnar, er það harla furðulegt, að menn skuli ekki hafa almennt dregið þá bersýnilegu, sjálfsögðu ályktun af henni, að ef andi vor getur sett sig í sam. band við æðri anda, án þess að nota hin venjulegu skilningarvit, þá kunni oss mönnunum einnig að vera kleift að setja oss í slíkt — yfirskilvitlegt — sam- band hver við annan. Sumir frægir djúphyggjumenn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.