Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Page 61

Morgunn - 01.06.1940, Page 61
M O R G U N N 55 fjarhrifanna og finnst mér skekkjurnar sérlega athygl- isverðar: Sendandinn hugsar t. d. um beran fót, en móttakandinn teiknar fót í stígvéli, sendandinn hugsar um veggklukku, móttakandinn teiknar borðklukku, sendandinn hugsar um rétthyrning og „x“ á eftir hon- um, en móttakandinn teiknar ,,x“-ið innan í ferhyrningn- um, o. s. frv. Allar þessar tilraunir eru gerðar innan fjögurra veggja, en fjarhrifin berast um miklu lengri leið. í sínu mikla riti, „The great Problem“ (Hið mikla úrlausnar- efni) tilfærir Lindsay Johnson þetta dæmi, eftir hinum merka, enska kvenrithöfundi, frú Tweedale: „Um þetta leyti átti ég heima í IJill Street, Berke- ley Square, og um kvöldið ætlaði ég ekki að borða heima. Það var um miðjan vetur, og áður en ég hafði fataskipti, tók ég mér heitt bað, svo að mér hitnaði. Á meðan ég var í baðinu, heyrði ég móður mína skyndilega kalla á mig í mjög mikilli geðshræringu. Ég vissi að hún var í Nizza í Suður-Frakklandi og hún vissi að ég var í London .... Sex sinnum kallaði hún ákveðið og ákaft á mig, og röddin virtist ekki koma lengra að en úr næsta herbergi. Ég hikaði eklci eitt augnablik. Klukkan hafði rétt slegið sjö, ég þurrkaði mér í flýti og sagði hinni undrandi þjónustustúlku að mig vantaði ferðaföt, en ekki kvöldklæðnað. Innan góðrar klukkustundar var ég komin áleiðis til Dover... Þegar ég kom til Nizza, var móðir mín fárveik og hætt komin og hún var mjög þakklát fyrir hina óvæntu komu mína. Fáum dögum síðar var hún úr allri hættu og ég gat farið til London aftur. Hún sagði mér, að hún hefði raunverulega kallað á mig. Hún hélt sig vera að deyja og þráði návist mína ákaft, og bersýnilega hafa hugsanir hennar náð alla leið til mín, til London.“ Þarna er ekki um tilraun samstilltra sálna að ræða, eins og í frásögnunum, er ég las yður fyr, því að frú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.