Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 64

Morgunn - 01.06.1940, Side 64
58 M O R G UNN ist það tízka, að nota þau sem veigamestu mótbáruna gegn þeirri skýring spiritistanna á hinum sálrænu fyrir- brigðum, að mörg þeirra yrðu ekki skýrð á annan veg en svo, að þau stöfuðu frá framliðnum mönnum. Þeir, sem fyrir hvern mun vilja komast hjá að viðurkenna að sum miðlafyrirbrigðin sanni framhaldstilveruna, grípa stöðugt til þeirrar fullyrðingar, að öll þessi fyrirbrigði megi skýra sem fjarhrif jarðneskra manna. I þessum efnum bíður gætinna manna mikið vanda- verk, því að miðlafyrirbrigðin eru sjálfsagt oft hvort- tveggja í senn: fjarhrif frá jarðneskum mönnum og framliðnum. En hvar eru þá takmörkin? Hver sá, sem við miðlatilraunir fæst, verður að gera sér það rækilega ljóst, að fjarhrifin eru veruleiki, og að því er sá möguleiki æfinlega fyrir hendi, að hugsanir fundarmanna geti borizt inn í vitund miðilsins. Þessa verður maður iðulega var. Mig langar að segja augljóst dæmi þess úr minni reynslu*). Vinur minn, sem ég nefni A, hafði beðið mig að athuga með sér skrifmiðil kvöld nokkurt, en um eftirmiðdaginn þurfti ég að skreppa inn í Reykjavík (úr Hafnarfirði) og sagði ég A, hvaða fólk ég ætlaði að finna. Kvöldið kom, og hjá miðlinum skrif- aðist strax nafn þeirrar veru, sem tjáði sig stjórna og bað ég hana að segja mér hvar ég hefði verið um eftir. miðdaginn. Það stóð ekki á svarinu: Nákvæm lýsing kom á tveim mæðgum, sem ég hafði sagt A, að ég þyrfti að finna, svo nákvæm, að betur hefði ég ekki getað lýst þeim; en sá var gallinn á, að ég hafði brugðið ráðagerð minni og alls ekki komið til mæðgnanna! Hvernig stóð þá á þessari furðulegu miðilsfregn? Á því finn ég ekki nema eina lausn: Miðillinn vissi ekki um fyrirætlun mína í Reykjavík, svo að úr hans huga gat hin ítarlega fregn ekki komið, en A, sem sat *) Þó að ég haí'i aður birt þessa frásögn freistast ég til að láta endurprenta hana hér, með því að hún virðist mér óvenjulega augljóst dæmi þess, sem ég er hér að sýna fram á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.