Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 66

Morgunn - 01.06.1940, Síða 66
60 M O R G U N N er að sanna, að eingöngu stafi frá jarðneskum mönnum, og eru sama eðlis og sönnunargögnin í skýrslusafni Brezka sálarrannsóknafélagsins, sem gera kröfu til að teljast komin frá öndum framliðinna. Slíkt hefir ennþá ekki verið gert“. Eftir áratuga langt rannsóknarstarf í þessum efnum var Arthur Hill svo lærður maður, að fyllsta ástæða er til að taka hann trúanlegri, þegar hann ritar eða talar um þau, en aðra, sem hafa litla þekking á þeim í sam- anburði við hann. Og svo er enn eins að gæta, þegar meta skal með sanngirni sönnunargildi fjarhrifaskýringarinn. ar með eða móti skýring spiritistanna og það er þetta: Það er æði-mikill munur á því, hvort hægt er að ná mjög einföldum fjarhrifa-árangri með sterkri einbeiting viljans og langri þjálfun hjá tveim persónum og aftur hinu, sem mjög algengt er að gerist á tilraunafundum, að miðillinn lýsir nákvæmlega löngu liðnum atvikum, sem eru hálf gleymd og grafin í vitund einhvers fundar- manns og hann er engan veginn að hugsa um. Það er mikill munur á því, hvort mér getur tekizt með einbeittri og sterkri hugsun, að koma einföldu hugskeyti inn í sál manns, sem er að reyna að taka við því, og aftur hinu, að miðill rekur upp fyrir mér langa, samfellda sögu úr lífi mínu, eða látins vinar, sem ég var engan veginn að hugsa um, þótt hún rakni upp fyrir mér, þegar ég heyri hana sagða. Ég vona að yður sé ljóst, að á þessu tvennu er æði mikill munur. Mig langar að taka dæmi: Á fundi hjá hinum fræga miðli, Mrs. Piper, kom orðsending, sem tjáði sig að vera frá syni manns nokkurs, sem einn fundargestur þekkti eitthvað örlítið, en miðillinn alls ekki. Maðurinn var Sir Oliver Lodge og honum voru skilaboðin send. Hann kannaðist alls ekki við þau atriði, sem skilaboðin fjöll- uðu um, en síðar reyndist allt að hafa verið nákvæmlega rétt. Um þetta segir Arthur Hill, í bók sinni „Sálarrann- sóknir“, á þessa leið:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.