Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 69

Morgunn - 01.06.1940, Síða 69
MORGUNN 63 dimmt var inni hjá mér. Þá greip mig skyndilega sú til- finning, að mér væri lyft upp af rúminu. Ég áleit að ég væri að fara úr líkamanum, athygli mín var vakandi, forvitni mín sömuleiðis, en ég varð dálítið óróleg. — Skyndilega hvarf mér þessi einkennilega tilfinning þess að ég svifi í lausu lofti . . . . og ég fann að aftur lá ég í rúmi mínu .... Um nokkurra vikna skeið á eftir, lagðist ég æfinlega til hvíldar í þeirri von, að ég yrði aftur fyrir þessari sömu reynslu; en ég varð ávallt fyrir vonbrigð. um og hætti þessvegna við þessar tilraunir. Þá var það aptur síðla dags, að ég lagði mig á hægri hlið á rúm mitt, til að hvíla mig fyrir sambands- fund, sem ég átti að halda með ónefndum hjónum. Ég var dálítið syfjuð, en skyndilega hvarf mér öll svefnþörf og þreyta og ákaflega mikill friður færðist yfir mig. Þá fór eins og titringur af léttum rafstraum um líkama minn, og aftur greip mig sú tilfinning, að ég lægi eklci í rúmi mínu. Hugsun mín var fullkomlega skýr . . . Ég gleymi því aldrei, sem nú gerðist; það var dásamlegt. Af ásettu ráði hreyfði ég hvorki legg né lið og ég hafði augun aftur. Ég spurði sjálfa mig, í huganum, hve hátt yfir rúmi mínu ég mundi nú vera stödd og með nokkr- um erfiðismunum tókst mér að opna augun. Ég horfði niður fyrir mig og sá jarðneska líkamann liggjandi á rúminu, en sjálf virtist ég svífa í lausu lofti fyrir ofan hann í andlega — astral — líkamanum. Að hugsun mín var Ijós má marka af því, að ég tók eftir að líkaminn á rúminu lá með höfuðið á litlum náttfatapoka, sem var útsaumaður í hornunum. Ég varð undrandi er ég sá þetta, því að ég mundi ekki eftir því, að þennan morgun hafði ég skipt um náttfatapoka á rúmi mínu og tekið þennan útsaumaða í stað hins. Ég fór að hugsa um hve einkennilegt það væri og algerlega gagnstætt venju niinni, að ég hefði lagst með höfuðið á þennan poka í stað svæfilsins, en ég var ánægð við sjálfa mig yfir að bafa þó tekið eftir þessu“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.