Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 77

Morgunn - 01.06.1940, Side 77
M OR GUNN 71 óbætanlegs tjóns, ef það snertir ekki ljúfan streng í hjarta voru — hvort sem móðirin er lífs eða liðin — að sannfærast um það, að ástin hennar lifir út yfir gröf og dauða og bíður þess að mega fórna og gefa, jafnvel þótt svo langur tími líði til endurfundanna, sem hér var raun á. Aðra sögu langar mig til að segja, en þar er það önnur vera, sem tekur að sér starf móðurinnar. Fyrir nokkrum árum þui'fti ég að leysa af hendi starf, sem mér var örðugt, að fara til foreldra, sem höfðu orðið fyrir þeim mikla harmi að missa einkabarn sitt sviplega, alveg óvenjulega yndislegt barn. Kvöldið áð- ur en ég ætlaði að leggja af stað, var ég ásamt nokkur- um vinum á fundi með miðli, sem ekkert vissi hvað mér var í huga. Við vorum í heimili Einars Kvarans. Fund urinn var ákveðinn löngu áður í vissum tilgangi og mér kom ekki til hugar að minnzt yrði á svo fjarskylt mál, sem það, er ég bar fyrir brjósti. Rétt þegar fundurinn var byrjaður var við mig sagt hí vörum miðilsins: „Vinur minn, mig langar að segja þér eitthvað um börnin, sem fara ung af jörðunni“. Ég varð undrandi, og spurði: „Hversvegna mér?“ Þá var mér sagt, hvað fyrir hefði komið,lýst húsakynn- um foreldranna, sagt hvar litla stúlkan hefði leikið sér síðast og hvað ég hefði í hyggju að gera. Því næst var mér sagt, að ég skyldi spyrja einhvers og spurning mín var á þessa leið: „Hvað getið þið gert til að bæta litlu barni, sem skyndilega er hrifið frá móðurinni, móðurmissinn? — Rarnið hefir e. t. v. hvergi unað áður nema hjá henni og ei’ það þá ekki óhuggandi fyrst í stað?“ Svarið fékk ég tafarlaust: „Mér þykir vænt um að fá tækifæri til að skýra þetta mál fyrir ykkur, því að ég hefi aldrei gert það áður. Þetta er ágæt spurning og auðvelt að svara henni svo, HÖ þið skiljið. Áður en barnið skilur við, er öllu ráðstafað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.