Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 82

Morgunn - 01.06.1940, Side 82
76 M O R Ci U N N í sambandi við þetta þótti mér á sínum tíma fróðlegt að lesa grein, er stóð í blaðinu ,,Light“ 16. febrúar 1929. Datt mér þá í hug að þýða hana, en hefir ekki orðið af því fyrri en, nú fer hún hér á eftir í þýðingu. Andi talar meðan líkaminn brennur. Eftirfarandi bréf hefir borizt oss frá mikilsvirtum kaupanda blaðsins, herra Frank L. Gaines frá Indiana- polis, dags. 27. des. 1928, þar sem hann segir frá fundi með raddamiðli, sem haldinn var í bálstofu og heyrðist rödd, sem þekktist að var rödd látna mannsins, sem verið var að brenna, á meðan lík hans var að verða að ösku. Yér rituðum þegar herra Gaines og báðum um leyfi til að birta bráfið og svaraði hann: „Yður er frjálst að nota það á hvern hátt, sem yður sýnist. Það getur ekkert verið því til fyrirstöðu að þér birtið þau nöfn, sem nefnd eru, ef yður þykir það æskilegt“. Vér prentum því bréfið hér á eftir: ,,Um leið og ég í 6. eða 7. sinn endurnýja ósk mína að halda áfram að kaupa ,,Light“, get ég ekki látið vera að votta yður þakklæti mitt fyrir þá ánægju, upplýsingu og andlegan fróðleik, sem þér svo örlátlega hafið veitt mér í blaði yðar. Ég óska, að það með vaxandi ljósmagni megi halda áfram að lýsa og lesendur þess, bæði hér og síðar, bera úr býtum, tilætlaðan árangur af óþreytandi og ákveðinni viðleitni þess. Bréf og athugasemdir, sem fyrir skömmu hafa birzt í því um líkbrennslu hafa minnt mig á atburð, sem fyrir tólf árum kom hér fyrir og mér þykir í því sambandi frásöguverður. Árið 1916 var auglýsingafyrirtæki því, sem ég starfa fyrir, falið að finna hentuga auglýsinga- aðferð fyrir bálstofuna í Indianapolis, sem starfrækt er af útfararstjórunum Flanner og Buchanan. í þessu skyni gaf ég út til útbýtingar almenningi nokkra smáritlinga til þess að breiða út hugmyndina um líkbrennslu og lýsa yfirburðum hennar yfir greftrun. Þessir ritlingar kom-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.