Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Page 83

Morgunn - 01.06.1940, Page 83
M O R G U N N 77 ust í hendur heiðursmanni einum, sem var félagi í spirit. ista kirkjusöfnuði og sneru honum til eindregins fylgis við líkbrennslu. Eftir bendingu í einum þessum ritlingi bætti hann við því ákvæði í arfleiðsluskrá sína, að þá er hann dæi, skyldi brenna lík hans í bálstofu Indiana- polis og askan varðveitast jafnan 1 vegg-geymsluklefa stofunnar. Skömmu síðar veiktist þessi heiðursmaður og dó, og ráðstöfun var gjörð til að framkvæma fyrirmæli hans. Fáum dögum fyrir andlát sitt, sem hann þá vissi að stóð fyrir dyrum, hafði hann fengið það loforð af frú Murphy-Lydy, nafnkunnum raddamiðli í Indianapolis, að hún skyldi halda miðilsfund í bálstofunni meðan lík- ami hans væri að eyðast í logunum. Nánustu vinum og félögum í kirkjufélaginu skyldi bjóða að vera við stadd- ir á fundinum og ætlaði hann þá að reyna að koma í samband við þá. Eftir stutta minningarathöfn í líkhúsinu var líkið í trékistu boi'ið inn í brennsluhylkið í bálstofunni. Við- staddir voru um hundrað manns og meðan innihald hylkisins á skammri stundu breyttist í ösku í regnboga- litum bylgjum eldlogans, sungu ,,syrgjendurnir“ glaðlega spiritista söngva. Það var full birta í hinum rúmgóða sal, og nú hélt miðillinn, frú Murphy-Lydy lúðri í arms- lengd frá sér og karlmannsrödd heyrðist koma í gegn- um hann. Fyrst talaði stjórnandi miðilsins stutt og orð hans heyrðust greinilega um allan salinn. Þar á eftir kom miklu veikari karlmannsrödd, sem þekktist að var rödd mannsins, sem á sömu stundu var verið að brenna hk hans til ösku. Hann kallaði til margra vina og kunningja, að koma nær lúðrinum, til þess að geta heyrt orð hans greinilega. Hann talaði við þá hér um bil fimmtán eða tuttugu mín- utur, og þeir sögðust allir hafa sannfært sig um, að vitsmunaveran, sem þessi dularfulla rödd kom frá, væri enginn annar en hinn látni vinur þeirra. Hann talaði,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.