Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 91

Morgunn - 01.06.1940, Side 91
MORGUNN 85 lýsa hugsæismyndum einum, sem virðast hafa límt sig við brjóstnál skáldkonunnar með einhverjum hætti. Öðru sinni var einn slíkur miðill að handleika brjóst- nál. Hann sagði að ung stúlka í kvenbúningi skáta ætti þessa nál. Það var upplýst að lýsing hans af stúlkunni var rétt í alla staði og einnig af umhverfi hennar, en hún hafði reyndar aldrei í skátabúning komið, en það var viðurkennt, að hana hafði í mörg ár langað til að ganga í þennan félagsskap, en hafði elcki fengið samþykki for- eldra sinna til þess. Þegar ég hafði aflað mér nokkurrar þekkingar á reynslu þeirri, sem fengizt hefir hjá erlendum miðlum í þessum efnum, lék mér hugur á að kynna mér þessa merkilegu tegund miðilshæfileikans af eigin athugun, ef unnt væri, og notaði því tækifærið dag einn, er svo vildi til, að maður nokkur, sem búinn er sálrænum hæfi- leikum leit af hendingu inn til mín. Án þess að segja honum nokkuð frá fyrirætlunum mínum, rétti ég hon- um gamlan steinhring, bað hann um að taka hann í hönd sér og segja mér ef hann kynni að verða einhvers var í sambandi við hann. Hann varð góðfúslega við þeim til- mælum mínum og tók við hringnum, án þess að spyrja nokkuð um hvað fyrir mér vekti með þessu, en ég haíði aldrei beðið hann um neitt svipað þessu áður. Hringurinn. Þegar hann hafði haldið á honum í nokkrar sekúnd- ur, sagði hann: „Ég sé einkennilega litt blik umhverfis hringinn, eins og það streymi út frá honum. 1 bliki þessu sé ég gamlan mann, hann er herðabreiður, með aiskegg, hann hefir átt þátt í því, að þú eignaðist þennan hring. Hvernig stendur á því, að ég verð var við svo mikið af börnurn í sambandi við hann? Þessi gamli maður hefir átt hringinn, hann hefir átt heima langt í burtu, ég' sé sveitabæ með fjórum burstum. Það er stofa inn úr bæj- urdyrunum til hægri handar, þegar inn er gengið. Heyri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.