Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 93

Morgunn - 01.06.1940, Síða 93
MORGUNN 87 Vestið. Þegar hann hafði tekið umbúðirnar utan af því, sagði hann: „Vesti, þú átt það sjálíur, það var kona, sem gaf þér það, hún afhenti þér það; nokkuð langt síðan. Þessi kona er lifandi, þú ert vel kunnugur henni og ekki síður manninum hennar. Hún er orðin nokkuð roskin, nafnið hennar byrjar á G. (nefndi því næst rétt nafn hennar). Þér var gefið það í sambandi við hátíðlegt tækifæri, kvöldið þegar búið var að kveikja á kertunum. — Þú geymir það í minningu um einhvern, sem þér hefir þótt vænt um“. Þetta er að öllu leyti rétt. Teskeiðin. Eitt sinn fékk ég honum teskeið til athugunar, en hún hafði verið send mér utan af landi og var hvorugum okkar kunnugt, hver ætti hana, eða neitt í sambandi við hana. Rétt eftir að hann hafði tekið við henni, segir hann: „Hún virðist vera langt að komin þessi. Líklega útlenzk. Nei, ég held hún sé smíðuð af íslenzkum manni, einhverjum þjóðhagasmið, sé roskna konu, finnst ég hálfþekkja hana, held það sé sama konan og gaf þér vestið; gefin henni af manni, sem ég held að sé þarna hjá henni, en sé hann ekki svo greinilega, að ég geti lýst honum; gefin henni af þeim, að ég held við eitt- hvert hátíðlegt tækifæri; finnst eins og hún mun ein- hvertíma hafa tapazt. Sendandi teskeiðarinnar hefir staðfest, að atriði þau, ei' psychometristinn verður var við í sambandi við skeið- ina séu rétt, hún hafi verið gefin þeim eitt sinn, er þau hafi verið stödd í brúðkaupsveizlu, og eínnig að hún hafi glatazt um lengri tíma en fundizt síðar. Ég hefi nú látið yður heyra nokkur atriði úr tilraunum ^ínum til eigin athugunar á þessum merkiloga hæfileika Sidrænna manna, en nánari frásagnir um árangur þeirra rannsókna verða að bíða betri tíma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.