Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 94

Morgunn - 01.06.1940, Síða 94
88 MORGUNN Hlutir þeir, sem menn hafa átt árum saman, sýnist gilda einu hverskonar hluti er um að ræða, virðast blátt áfram vera loðnir af gömlum hugsunum eigenda sinna. Eru hugsanir vorar ef til vill eitthvað meira en hugs- anir? Eru þær ef til vill í eðli sínu hlutrænar. Erum vér ef til vill á hverju augnabliki lífs vors að skapa varan- legan hlutrænan veruleik með hugsunum vorum, eitt- iivað það, sem er meira en hugsun, eitthvað, sem getur iifað sjálfstæðu lífi og varanlegu í sambandi við þá hluti, sem vér höfum átt eða notað? — Vér vitum svo lítið um þessi efni, að bezt er að fullyrða sem minnst. Vér verðum fyrst um sinn að láta oss nægja að íhuga reynslu þá, sem er að fást í þessum efnum, og sem kann að fást, en geyma allar fullnaðarályktanir. En virðist þessi einkennilega reynsla, sem þessi hæfileiki leiðir í ljós, ef til vill skýra það eða gera skiljanlegar þæginda- eða óþægindakenndir þær, er einn eða annar finnur til á sérstökum stöðum eða húsum? Eru það ef til vill áhrif af löngu hugsuðum hugsunum þeirra, sem einhverntíma hafa dvalið á slíkum stöðum eða aðhafzt þar eitt og annað, eins og gengur og gerist, sem hafa fest sig við umhverfið, sem vér skynjum með áðurgreindum hætti meir eða minna ljóst? Ef til vill er það ekki hugarburður einn, þegar sumir hér ,í félagi voru telja óviðfeldið að félag vort skuli þurfa að hafa fundi sína í húsnæði, sem notað er til hverskonar fundarhalda. Margt af fólki því, sem skyggnihæfileikum er búið, segir oss, að það sjái mismunandi blikgeislahjúp utan um hvern mann, en taka skal það fram, að mjög lítið virðist þess verða vart umhverfis þá, sem eru fávitar og jafnvel alls ekki, eftir því, sem sumum segist frá. Þeir segja oss svo frá að blik mannsins, litir þess og ástand breytist eftir því, hverskonar hugsanir séu mestu ráð- andi hjá honum á hverju augnabliki. Þetta virðist benda til þess, að hugsun vor og minnishæfileiki sé ekki ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.