Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 99

Morgunn - 01.06.1940, Side 99
M O R G U N N 93 vilji halda því fram að öll slík eða skyld atvik sé unnt að skýra með þessum hætti. En þó oss sé yfir höfuð ekki unnt að koma með neinar fullnægjandi skýringar á því hvernig þetta gerist, sem nú hefir verið sagt frá, þá virðist sem staðreyndir þær, er menn hafi athugða í þessu sambandi, bendi nokkuð ótvírætt til þess, að ekki sé það með öllu sama hvað við hugsum. Mennirnir eru alltaf að hugsa. Með hugsunum sínum byggja þeir upp andlegt umhverfi sitt, fagurt og vistlegt eða ljótt og ógeðslegt. Ýmislegt bendir til þess, að hugs- anir þær, sem mennirnir ala í híbýlum sínum og heimil- um, kunni að vera áhrifa- og afleiðingaríkari, en þeir gera sér tíðum ljóst, þar á meðal það, sem nú hefir verið sagt. Börnin hugsa lítið fyrstu árin, þau hafa ekki lært að hugsa og kunna ekki að beita hugsanahæfileikanum sér til hagnýts gagns. Það eru foreldrar þeirra, og aðr. ir þeir, sem þar eiga heima, sem eiga mestan þáttinn í því að byggja upp hið andlega umhverfi heimilanna. Það eru ekki aðeins hin töluðu orð og verkin sjálf, sem líkleg eru til að hafa áhrif á gljúpan og ómótaðan barns- hugann. Hver ill eða góð, göfug eða ógöfug hugsun, sem mennirnir ala, hefir sín áhrif, þær tengja sig við hlut- ina, fylla umhverfið og læðast inn í fylgsni hugans með einhverjum hætti. Menn eru að vísu misnæmir fyrir slík- um áhrifum, en allir verðum vér sennilega meir eður minna fyrir átroðningi af þeim. Og vert er fyrir foreldra og aðra þá, sem umgangast börn, að hafa það í huga, að jafnvel ósagðar hugsanir þeirra eru líklegar til að ráða nokkuð miklu um skapgerð barnanna og örlög þeirra í framtíðinni, hvort heldur er til ills eða góðs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.