Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Page 106

Morgunn - 01.06.1940, Page 106
100 MORGUNN andi ljós í hvorri, en yfir altarinu á veggnum hékk fög- ur mynd, er virtist svipa til altaristöflu í kirkjunum. Fyrir altarinu stóð forkunnar fögur vera í hvítum klæð- um, en sitt hvorum megin við veru þessa sá ég tvo hálf- stálpaða drengi í ljósbláum skikkjum og hélt annar þeirra á einhverju er líktist reykelsiskeri en hinn hélt ekki á neinu. Framan við altarið sá ég þrjú sæti og var eitt þeirra hæst. Um það leyti sem presturinnn byrjaði ræðu sína, sá ég hvar komið var með hina látnu og var hún leidd að hæsta sætinu af tveim hvítklæddum verum, en mér virtist hún vera klædd ljósbláum klæðum. öðrum megin við hana settist Indriði, faðir hennar, en hinum megin ungur maður, ljóshærður og virtist mér sem hann myndi vera kominn langt áleiðis á þroskabrautinni. Enn. fremur sá ég og móður hennar og fleiri vini hennar hjá henni. Stólsætin áðurnefndu voru þéttskipuð gestum. Yf- ir samkomu þessari hvíldi lotning og friður og var sem ljósið inni í kirkju þessari eða kapellu væri ofið úr fjólu- bláum og gulum geislum. Þarna sá ég hana sitja, meðan á athöfninni í kirkjunni stóð, en að henni lokinni sá ég blasa við fagurt landslag og þangað virtust mér þessar áðurnefndu verur hverfa í fylgd með henni. c. Sýn við allra sálna messu í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Um leið og byrjað var að leika á orgelið var eins og kirkjan fylltist skæru og björtu ljósi, það var eins og hún hefði hækkað og víkkað og ég horfði hugfanginn á lita- skrúð marglitra geisla, er ljómuðu í ósegjanlegri fegurð um innri hluta kirkjunnra, einkum umhverfis altarið og yfir því. Geislar þessir voru með ýmsum litum, eins og ég hef þegar getið, ekki voru þeir allir jafn stórir að sjá, en mest bar á fjólubláum litum í geislum þessum, en inn í þann lit virtust blandast gulir, grænir og bláir litir, en frá geisladýrð þessari stafaði ósegjanlegur yndisleikur og friður, og samtímis heyrði ég úr fjarlægð undurþýða orgeltóna, er ófust saman við tóna orgelsins, sem verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.