Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 108

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 108
102 MORGUNN líkja því við þegar himinn er hulinn dimmum skýjum og sól sér ekki. Landið þarna virtist vera nokkuð slétt og sýndist vera vaxið litlausum gróðri. Þarna var og fjöldi af fólki, en sá var munurinn á því og þeim, er á hinu fyrstnefnda voru, að þessir virtust hafa fulla löngun og vilja til að komast lengra áfram. Hið þriðja þessara sviða var yndislega fagurt, það var baðað í fögru Ijósi og ofið yndisfögru blómaskrúði, hvarvetna blöstu við hinir feg- urstu gróðurreitir, blikandi vötn og fagrar gróður'iplar fjallahlíðar. Þarna var líka fjöldi af verum, er virtust njóta undursamlegs friðar og unaðar í umhverfi sinu, sem ómögulegt er að lýsa. En nú tók ég eftir því, að kirkj- an virtist vera orðin full af alls konar fólki, sem virtist heyra til öllum stéttum mannfélagsins. Sérstök athöfn virtist vera haldin fyrir fólk þetta, og virtist henni svipa mjög til guðsþjónustu þeirrar, sem verið var að halda í kirkjunni. Athygli mín beindist nú aftur að hinum áðurnefndu sviðum, greinilegt var, að verið var að vinna að flutningi milli þeirra, að hjálpa þeim sem neðar voru til að kom- ast upp á við, yfir á það næsta, og ég dáðist að fórnfýsi þeirra og kærleika, sem að því starfi unnu og fylgdist ég með þessu um hríð, en svo smáhvarf sýnin eftir því, sem nær dró endi guðsþjónustunnar. Að lokum ætla ég að segja yður frá því, sem fyrir mig bar, er ég kom heim um kvöldið. Nokkru áður en ég festi svefn, fannst mér allt í einu að ég sæi út á opið haf, ég sá hvergi til lands enda var veðurhæðin og öldu- rótið afskaplegt. Af hverju var verið að sýna mér þetta, hugsaði ég. Ég reyndi að rýna út í geyminn og allt í einu sá ég skip á siglingu, sem veltist í hafrótinu, unz ég sá það stingast niður í djúpið, þá varð mér ljóst hvað hafði gerzt. Sýn þessi hvarf jafnsnögglega og hún hafði birzt mér. En rétt á eftir sá ég aðra, eins ólíka hinni og dagur er nóttu. Ég sá nú spegilsléttan, sólgylltan hafflöt svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.