Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 114

Morgunn - 01.06.1940, Side 114
108 MORGUNN stofunni mætti ég gömlu frúnni aftur. Hún fylgdi mér eftir að eldhúshurðinni; ég reyndi í byrjun að láta, sem ég tæki ekki eftir henni, en látbragð hennar — hvernig hún neri saman höndum og kjökraði — hafði óþægiieg áhrií á mig, svo að ég kallaði til hennar mjög byrst, hvað hún vildi mer, hún truflaði mig. Hún hrökk út í endann á ganginum, en færðist síðan aftur ofur hægt í áttina til mín, og fylgdi mér þétt að dyrunum á herbergi föður míns. Þegar ég lauk upp hurðinni, horfði hann hvasst í dyragættina og sagði: „Hleyptu henni ekki inn til mín!“ ,,Ekki, ef ég má ráða“, svaraði ég. Faðir minn bað mig um nýbakað brauð og ég hikaði ekki, heldur hljóp út, þvert yfir gamla kirkjugarðinn, og sótti brauð. [Sennilega beint í brauðgerðarhús, þar sem einmitt er verið að baka brauðin um þetta leyti sólarhringsins. Þýð.] Konan fylgdi mér stöðugt. Upp frá þessu sá ég hana stöðugt um þriggja vikna skeið, unz faðir minn andaðist; móðir mín og bróðir sáu hana sömuleiðis, og ein systra minna, kvartaði um að hún gengi því nær á hælana á sér. Þ. 2. marz, kl. 7 að kveldi, andaðist faðir minn. Kl. rúmlega 11 gekk ég út úr herbergi hans, gamla frúin stóð þá við dyrnar og var nú með blæju fyrir andltiinu. Eftir það sá ég hana ekki þangað til í desembermánuði síðastliðnum, að henni brá snöggvast fyrir mig, en hálfum mánuði síðar andaðist náfrændi minn. Þá fór hún að koma aftur, kjökrandi og eins og hún væri að boða að einhver óhappatíðindi væru í nánd. Hvað, sem ég tók mér fyrir hendur, gat ég ekki losnað við þennan óþægilega gest; hún fylgdi mér stöð- ugt og ég hafði ákveðið hugboð um að nú stæði koma hennar í einhverju sambandi við Wilhelm bróður minn. 1 byrjun marzmán. kom hún einu sinni að kveldi. Ég lá á rúmi mínu og auk mín voru þrír aðrir staddir í her- berginu. Hún hélt öðrum handleggnum yfir höfði sér og hafði vafið gráu hárinu um hann, og um leið og hún lyfti hárinu upp, sá ég inn í stórar, tómar augnatóftirn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.