Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Page 129

Morgunn - 01.06.1940, Page 129
M O R G U N N 123 þekkt fyrir miðilshæfileika sína og starf sitt að útbreiðslu spiritismans. Dr. van Holthe var um eitt skeið varafor- seti yfirdómsins í Haag. Hanii hefir verið á aldur við elztu frumherjana hér á íslandi. I 21. tbl. Bjarma s.l. ár, birtist grein eftir Fyrir hverjum á Ólafsson, sem einu sinni boðaði að biðja? kristna trú í Kína, og er nú farinn að boða trú á íslandi. Greinin heitir ,,Á Allraheilagramessu“, og er að ýmsu næsta furðuleg. Ekki svo mjög vegna þess hve hann ónotast yfir spiritismanum, við öðru var naum- ast að búast af hinum hógværa kristniboða — en miklu fremur vegna hins, að hann sezt hróðugur í dómarasæti yfir kenningum íslenzku þjóðkirkjunnar, sem ég geri ráð fyrir að hann telji sig vera að þjóna, síðan hann tók sér hvíld frá heiðingjunum í Kína. Þessi boðberi hinnar kristilegu kærleikshugsjónar fy 11- ist heilagri vandlæting yfir þeirri óhæfu, að á Allra- heilagramessu, minningardegi horfinna kynslóða, skuli annara vera minnst en þeirra „sem í Drottni eru dánir“. I kristinni kirkju má ekki minnast með bæn allra hinna — og þeir eru sennilega talsvert miklu fleiri — sem sigla héðan óvissan sjó er þeir leggja frá landi í síðasta sinn, oft óviðbúnir dauðanum, iðrunarlausir og án þess að hafa þvegið af sér óhreinleikann eða „hvítfágað skikkju sína í blóði lambsins“. Hefir kristniboðinn aldrei átt tal við trúaða móður, sem er í sorg eftir hjartfólginn, breizk- an son, sem dó ekki „í Drottni“, heldur í synd? Treystir hann sér til þess að leiða þessa mæddu móður inn í þá kirkju, sem á minningardegi framliðinna er svo fátæk, að hún á ekki til eitt bænarorð fyrir þeim, sem í svipuðu ástandi deyja, sem drengurinn hennar? Um þann mikla fjölda manna, sem dag- hann^þetta? eru a.st yí'ir dauðans djúp og ekki er í flokki þeirra, sem „í Drottni deyja“, á trúboðinn engin önnur orð en þau, að „afdrif óguðlegra“ eigi að vera okkur til aðvörunar. Köld er nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.