Lindin - 01.01.1932, Side 8

Lindin - 01.01.1932, Side 8
6 L I N D I N hér sé upphaf jólasveinahugmyndarinnar, likt og gamla vísan segir: >Jólasveinar einn og átta ofan koma’ af fjöllunumc. — Annars benda þjóðsagnir meira á myrkurhræðslu en ljósfögnuð við hið forna, heiðna jólahald. Eftir þeim er eins og allir árar og óvættir fari þá á kreik, vitji bú- staða manna og valdi spellum. Þarf ýmsa varúð við að hafa til þess að verjast þeim. Þessi hjátrú mildast nokkuð, þegar kemur fram á kristnar aldir; þá eru það einkum álfarnir, sem minnst er. Menn strengdu stundum heit á heiðnum jólum. Var þá leiddur inn göltur, helgaður Freyju. Heitstrengj- andi lagði hendur á bak honum og gerði heit sitt. Síð- an var geltinum slátrað til veislunnar. Af þessu kom máske sá siður í Svíþjóð og Danmörk að gera mynd af gelti eða hafri á jólabrauð. Var því brauði svo skift milli heimilismanna og jafnvel húsdýra til farsældar og frjóvsemi á komandi ári. Af þessum toga varð líka máske jólaleikur sá spunninn, að maður var dúðaður tötrum (leppalúði), honum gefið eitthvert dýrseinkenni og nefndur eftir því jólahafur, jólavættur, langrófa (jólaköttur?), öxnhestur (sbr. »homin jóa gull- roðnu«). Þegar minst vonum varði, læddist hann eða skreið inn í veisluskálann og reyndi að hremma gest- ina. — Eimir lengi eftir af þessu í vikivakaleikjum. Og enn kannast menn við jólaköttinn: Þeir, sem eigi klæðast neinni nýrri spjör á jólum, »klæða jólaköttinn« (þ. e. bera fram dulur honum hæfar) eða eftir öðrum talshætti: »fara í jólaköttinn« ( þ. e. hann gleypir þá vegna óvirðingar, sem þeir gera hátíðinni). Kristnitakan breytti auðvitað hátfðartilefninu og festi það við ákveðinn dag (24.—25. des.). Varði þó jólaminningin við til hins 13. dags eða 6. jan., sem helgaður hafði verið skírn Jesú og síðar komu vitring-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.