Lindin - 01.01.1932, Side 62

Lindin - 01.01.1932, Side 62
60 L I N D I N svo lygn, var nú lengst af í einu löðri. —r Þá var nú hugsað til hans, sem var að berjast fyrir þau úti á sjónum. Þá stigu bænir frá hjarta móðurinnar, um að vernda manninn sinn — og alla íslenzka sjómenn, sem stríða við ógnir náttúrunnar úti á opnu hafi. Hugsanir hennar voru oft daprar þessa dagana. Henni fannst það óskiljanlegt hvernig hægt væri að verja skipin í brim- rótinu, eða vita hvert stýra skyldi, þegar hvergi rofaði til lofts eða lands. Gunnar litli var lika af og til að koma tilhennarogspyrja: »Heldurðu ekki að pabba sé kalt úti á sjónum, heldurðu ekki að skipið fyllist af sjó, í þessu vonda veðri«. »Guð varðveitir hann pabba, vinur minn«, sagði móðir hans, »skipið þeirra er líka svo stórt og traust«. »Við skulum þá muna eftir því á hverju kvöldi, að biðja Guð að varðveita hann pabba, svo að hann komi heim til okkar«, sagði Gunnar litli. — Bænunum var ekki gleymt. Enginn dagur leið svo að börnin hugs- uðu ekki til pabba. Og þau kviðu fyrir því hve jólin yxðu dapurleg þegar hann væri ekki heima. Hann hafði alltaf lesið jólaguðspjallið og sungið sálma fyrir og eftir. Þau vissu ekki hvort mamma þeirra gæti það eða gerði það eins vel. Það var einhver saknaðarkvíði í hug- um þeirra, og svo var veðrið alltaf svo vont. — Dag- arnir liðu hver af öðrum, dimmir og daufir, og nú var komið aðfangadagskvöld. Veðrið var talsvert lægra, en sortamyrkur og hríð. Helgi litli var búinn að gefa fénu og börnin voru farin að þvo sér. Mamma var ein frammi. Svo kom hún inn með fangið fullt af nýjum og fallegum fötum. »Þetta sendir pabbi ykkur til jól- anna«, sagði hún og röddin var dálítið óstyrk, »og þetta líka«, bætti hún við, þegar hún fékk hverju barni fall- egt leikfang, sem nafn hvers og eins var skrifað á. Gunnar litli fékk lítið ljósker, sem logandi kerti gat staðið í. — Þegar búið var að klæðast nýju fötunum, settust allir að jólaborðinu. Því næst las mamma jóla- guðspjallið og söng sálmana fögru um hann »sem var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.