Lindin - 01.01.1932, Síða 103
L I N D I N
101
14. Kl. 6.30 e. h. flutti sr. Böðvar Bjarnason erindi
um eilífðarmálin í barnaskólahúsinu á Hólmavík. Sung-
ið var undan og- eftir. Fjölmenni var viðstatt.
Að því loknu var fundi haldið áfram.
15. Stjórninni var falið að ákveða næsta fundarstað
fyrir aðalfund félagsins.
Að lokum sungu fundarmenn: Son Guðs ertu með
sanni.
Fundargerð lesin upp og samþykkt og sagði formað-
ur því næst fundi slitið. Sigurðsson.
Helgi Konráðsson
fundarritari.
Aðalfundur
Prestafélags Vestfjarða
var haldinn í Hólskirkju í Bolungavík dagana 1.—2.
sept. 1932. Höfðu fundarmenn safnast saman á ísa-
firði og urðu allir samferða á vélbáti út á Bolungavík.
Fundinum stjórnaði formaður félagsins, síra Sigur-
geir Sigurðsson, prófastur á ísafirði, en fundarritari
var síra óli Ketilsson, prestur í ögurþingum.
Mættir voru þessir félagsmenn:
Síra Sigurgeir Sigurðsson, prófastur, ísafirði.
Síra Böðvar Bjarnason, prestur, Hrafnseyri.
Síra Sigurður Z. Gíslason, prestur, Þingeyri.
Síra Jónmundur Halldórsson, prestur, Stað í Grunna-
vík.
Síra Magnús R. Jónsson, prestur, Stað í Aðalvík.
Síra Halldór Kolbeins, prestur, Stað í Súgandafirði.
Síra óli Ketilsson, prestur í ögurþingum.
Ennfremur voru mættir á fundinum þeir vígslu-
L