Lindin - 01.01.1932, Síða 81

Lindin - 01.01.1932, Síða 81
L I N D I N 79 skýla dalnum að norðan. Þar stendur myndarlegt, ný- byggt steinsteypuhús og gömul kirkja á miðju stóru, sléttu túni. Kýr eru enn á stöðli og verið er að binda hey og síðsumarkvöldið er að þokast niður dalinn eins hljóðlega og innilega og framast getur í íslenzkri sveit. Prestur staðarins, síra Jón N. Jóhannesson og frú Þu- ríður Filippusdóttir tóku á móti okkur af frábærri gest- risni. Kvörtuðu þau um það eitt, að við værum of fáir, sem sóttum fundinn og má af því marka, hve rausnar- legt þetta heimboð þeirra var. Þó bættust enn tveir prestar við, síra Jón Brandsson prófastur í Kollafjarð- arnesi og síra Sveinn Guðmundsson í Árnesi og kona hans, svo að alls voru átta prestar aðkomandi og tvær prestsfrúr. Okkar ágæti leiðsögumaður, Sigurður Þórð- arson, skildi nú hér við okkur. Hélt hann áfram til Hólmavíkur um kvöldið. Hans mikli greiði við okkur, sem ekki fékkst goldinn með peningum, verður ekki tal- inn sem iðgjald fyrir áður þeginn greiða, heldur sem merki höfðingsskapar hans og velvilja. Og víst er um það, að margir hefðu látið það ógert, að taka sig upp í tveggja daga ferð með fjölda hesta, til þess að inna af hendi slíkan greiða. — Daginn eftir hófst fundurinn með guðsþjónustu í kirkjunni. Fólkið dreif að úr öllum áttum og fyllti kirkjuna, þó um hásláttinn væri og virkur dagur og brakandi þerrir þar að auki. Fyrirlestur flutti formað- ur félagsins, sr. Sigurgeir Sigurðsson, eftir messu. Síð- an fór fólkið að tínast burt, en við sátum að fundar- störfum fram til miðnættis og risum úr rekkju árla morguninn eftir og héldum áfram og höfðum lokið störfum á hádegi. Var sátt og samlyndi í öllum málum, enda hafa kirkjunnar menn annað að gera nú, en að deila innbyrðis. Sjaldan mun hafa verið meiri þörf en nú, að þeir standi saman, sem vilja framgang hins betra, þegar farið er að boða heiðni og annað verra, eins og víðlesnir rithöfundar leyfa sér að gera nú.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.