Lindin - 01.01.1932, Síða 79

Lindin - 01.01.1932, Síða 79
L I N D I N 77 þegar við komum að bílnum, brá okkur kynlega við, því að við sáum þar engan bílstjóra. Héldum við í fyrstu, að hann mundi hafa gengið eitthvað frá; hóuð- um við því og kölluðum, létum bílflautuna gaula og gerðum eins mikinn hávaða og okkur var unnt, en allt kom fyrir ekki. Þóttumst við nú sjá að bíll þessi mundi vera þarna í öðrum tilgangi en að sækja okkur, enda var hann, þegar við fórum að athuga hann betur, æði fornfálegur og líkur því, sem hann hefði endað þarna göngu sína fyrir fullt og allt. Hefðum við nú verið illa á vegi staddir, ef síra Jón hefði ekki gert miskunnarverk á okkur og flutt okkur alla leið á Isafjörð. Sjálfur ætlaði hann ekki að sækja fundinn að þessu sinni. Um sama leyti og við komum á ísafjörð, kom þang- að einnig sr. Halldór Kolbeins á Stað í Súgandafirði. Var nú mannmargt um kvöldið hjá prófastshjónunum, sr. Sigurgeir Sigurðssyni og frú Guðrúnu Pétursdótt- ur. En þau eru ekki óvön að sjá gesti á heimili sínu og mun þó ekki vera hvað sízt í sambandi við fundi Prestafélagsins. Má segja að þeirra gestrisna höfðings- heimili sé heimili Prestafélags Vestfjarða um leið og prófasturinn er sjálfkjörinn formaður þess. Sátum við um kvöldið við skemmtilegar samræður fram á nótt, en eigi að síður vakti prófastur okkur fyr- ir allar aldir morguninn eftir, því að Djúpbáturinn átti að fara snemma af stað inn að Arngerðareyri og við ætluðum með honum. Kl. 7 vorum við komnir um borð og báturinn lagður af stað. I Vatnsfirði kom sr. Þor- steinn Jóhannesson og frú um borð og laust fyrir há- degi vorum við komnir í land á Arngerðareyri heilu og höldnu. Og ekki vorum við fyrr komnir þar í land, en við vorum setztir að miðdegisborði hjá Sigurði kaup- félagsstjóra Þórðarsyni. Þó að við hefðum stranga áætlun og langa leið fyrir höndum, létum við ekki undir höfuð leggjast að skoða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.