Lindin - 01.01.1932, Síða 105

Lindin - 01.01.1932, Síða 105
L I N D I N 103 settur á ný með sálmasöng og bænargjörð. — Var síð- an tekið til dagskrár. Síra Jónmundur Halldórsson hóf máls um fækkv.n 'prestakalla. Eftir nokkrar umræður var samþykkt í einu hljóði svolátandi tillaga: »Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, hve söfnuðir landsins hafa eindregið andmælt fækkun prestakalla og væntir þess, að stjórn og Alþingi taki þessi mót- mæli til greina og gjöri sitt til þess að efla hag krist- indómsins í landinu«. Vígslubiskup Sigurður P. Sívertsen hóf því næst máls um helgisiðabókarmálið. Lýsti hann að nokkru þeim breytingum, sem synodusnefnd hefir lagt til að gerðar yrði á helgisiðabókinni. Umræður urðu litlar og engin ályktun gerð í málinu. Þessu næst hóf formaður máls á útgáfu »Lindarinn- ar«, ársrits félagsins. Umræður urðu miklar. Samþykkt var í einu hljóði svolátandi: »Fundurinn samþykkir að »Lindin« sé gefin út á þessu ári, og helzt fyrir jól«. Að loknu fundarhléi til kl. á/2 e. h. hóf formaður máls á útgáfu kristilegs vikublaðs. Samþykkt var um þetta efni svolátandi: »Fundurinn tjáir sig meðmæltan því, að hafizt verði handa samkvæmt ályktun aðalfundar Prestafélags is- lands 1932 um útgáfu kristilegs vikublaðs svo fljótt sem fjárhagsástæður leyfa«. Ennfremur var samþykkt að fela þriggja manna nefnd að skrifa fjarverandi meðlimum félagsins um málefni þetta og grennslast eftir vilja þeirra í þessu efni. í nefndina voru kosnir: Síra Sigurgeir Sigurðsson, prófastur, síra Halldór Kolbeins og síra Óli Ketilsson. Þá fór fram atkvæðagreiðsla um nefndarályktanir um kristindómsfræðslu, Var samþykkt í einu hljóði þetta:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.