Lindin - 01.01.1932, Síða 46

Lindin - 01.01.1932, Síða 46
44 L I N D I N hans fyrir velferð mannanna, og þeir staðir verða heilög jörð. Má nefna til þess einkum þá staði, sem vér komum saman á til þess að minnast samfélags vors við guð og dýrka hann á hátíðlegum stundum lífs vors. Vér stöndum nú við einn slíkan stað. Fyrir skömmu var guðshús það, sem næst oss er nú, reist að nýju á áður óvígðum stað, þótt væri hann og sé á guðs grænni jörð. En mér er óhætt að fullyrða það, að við það varð staðurinn helgur — já, hjartanlega helgur og kær söfnuði þessa drottinshúss, og hann gleðst nú að ganga þangað og sjá Ijósin loga og skína yfir altari guðs. En nú kemur annað helgidómsefnið, sem mér virð- ist að eigi — í sambandi við hið fyrra — dæmislíkingu við köllunarstað Móse, sem sagt var frá. Umhverfis þetta nýja hús guðs ljósa hefir nú verið afmarkaður og afgirtur nýr reitur til að vera síðasti og varanleg- asti hvíldarstaður guðs bama, sem söfnuð þennan hafa fylt, eða sem dauðinn hefir vitjað í umdæmi hans. En sú vitjun og sú hvíld boðar líka annað meira. Hún er boðun og köllun úr landi margra þjáninga til fyrir- heitna landsins himneska. Hafi heimfararboðun ísraels- þjóðarinnar gert boðskaparstaðinn að heilagri jörð, þá má víst segja, að hver greftrunarreitur guðs barna, með heimfararboðun sinni, sé heilög jörð, og þá líka þessi staður upp frá þessum helgunardegi sínum. Til þess heilagleika vígist nú þessi afgirti reitur umhverfis þetta litla en hugþekka guðshús. Heilög jörð skal hér viðurkend vegna þess húss guðs vitjunar og guðs dýrkunar, sem stendur á henni. Heilög jörð skal hér viðurkend vegna ljósanna, sem loga hér yfir altari guðs og minna á sigur lífsins yfir dauðanum. Heilög jörð skal hér viðurkend vegna þess boðskapar, sem hér flytst á margan hátt um heimför héðan, frá landi svo margra erfiðleika til fyrirheitna landsins, sem guðs sonur Jesús Kristur tilreiðir bræðr- um og systrum sínum stað í. Heilög jörð skal hér við-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.