Lindin - 01.01.1932, Síða 97
L I N D I N
95
vera farvegur fagnaðarerindisins. Hún vill vera ljós-
lind boðskapar Jesú Krists. Hver einasti af oss getur
styrkt hana til þess, með lítilli fyrirhöfn.
»Lindin« óskar yður öllum, kæru lesendur, gleði-
legra Jóla og hamingjuríks nýárs.
Hcdldór KoVbeins.
Hin góða játning.
Ég afneita djöflinum og öllum hans verkum og öllu
hans athæfi.
Ég trúi á Guð föður almáttugan, skapara himins og
jarðar. Ég trúi á Jesúm Krist, hans einkason Drottinn
vom, sem getinn er af heilögum Anda, fæddur af Maríu
meyju, píndur undir Pontíus Pílatus, krossfestur, dá-
inn og grafinn, steig niður til heljar, reis á þriðja degi
aftur upp frá dauðum, steig upp til himna, situr við
hægri hönd Guðs föður almáttugs, og mun þaðan koma,
að dæma lifendur og dauða. Ég trúi á heilagan Anda,
heilaga kristilega kirkju, samfélag heilagra, fyrirgefn-
ing syndanna, upprisu holdsins og eilíft líf. Amen.
Þessi heilaga og kristilega játning Guðs sanna safn-
aðar, er af Guðs náð í Jesú Kristi fyrir upplýsing heil-
ags Anda, einnig mín hjartans trú og gleðileg játning.
Friður sé með yður öllum, sem Kristi tilheyrið.
I. Pét. 5. 14.
Kristján Á. Stefánsson.
Bolungavík.