Lindin - 01.01.1932, Síða 72

Lindin - 01.01.1932, Síða 72
70 L I N D I N drengjasnáðar eru allt í einu orðnir að yfirnáttúrlegum verum í augum manns. Söngstjórinn gamli ritar fim- lega(r)rúnir í loftið með dökkum töfrasprota sínum, og tónöldurnar hlýða tafarlaust hverri bendingu: Sam- hljómarnir mildast og mýkjast, verða að fjarlægu svanakvaki á sumarkvöldi, æsast og magnast á ný, verða að hrópi og ákalli; raddir þagna á víxl og hefjast aftur, allt eftir bendingum og skipunum töfrasprotans svarta. Þetta er tónsmíð eftir Bach, samin einmitt fyrir þessa fornhelgu kirkju, meðan tónskáldið starfaði í þjónustu hennar. Slíkan kirkjusöng hefi ég hvergi annarstaðar heyrt, og hygg ég, að hann muni óvíða finnast, ef nokkurstaðar er. Svo kemur hvert lagið af öðru, allt eftir Bach. Á skránni, sem við höfum í höndum, má sjá, að nú er seinasta lagið að enda. Síðustu tónarnir deyja út hægt og blítt. Athöfnin er á enda, og fólkið leitar til dyra. Aftur stöndum við úti undir bláum himni og brennandi júní- ,sól. óþægilegur ómur af hjáróma götuskarkala berst á ný að eyrum manns. Söfnuðurinn stendur í hópum úti fyrir kirkjudyrunum. Menn heilsast og talast við í lág- um hljóðum, eins og þeir óttist að heyra hljóminn í sinni eigin rödd. Fólkið hraðar sér ekki burt. Það er eins og einhver ósýnileg bönd tengi þennan mislita mannsöfnuð saman í eina samræma heild — einhver bönd, sem menn kinoka sér við að rjúfa. Loks fara þó hóparnir að dreifast út í göturnar, sem liggja eins og geislar í allar áttir út frá þessu forn- helga musteri heilagrar listar. Og eftir nokkra stund eru allir horfnir út í hringiðu stórborgarinnar og erfiðleika hversdagslífsins. Haraldur Leósson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.