Lindin - 01.01.1932, Síða 35

Lindin - 01.01.1932, Síða 35
L I N D I N 33 leið heimilisleysingjans, sem hvergi hafði höfði sínu að að halla á hinni dýrðlegu jörð, sem faðir hans skapaði til þess að manneskjur gætu lifað þar saman í unaði heimilislífsins. Og í eintsæðingsskap sínum tók barnið Jesús að hugsa um hið stóra heimili síns himneska föð- ur og vera í því, sem hans föður var. Og þannig er því varið með musteri þitt, sál mín! Foreldrar þínir, bræður þínir, börn þín, systur þínar, ástvinir og leiksystkini hverfa þjer og í hinum auðu, tómlegu húsakynnum rís upp nýtt altari, altari bræðra- lagsins og mannkærleikans. Á hinni dimmu nótt sorg- arinnar hefir faðir þinn himneskur gefið sál þinni vængi — svo að þú getur hafið þig til flugs. Þú hefur þroskast við sorgina, og við missinn hefur þú lært að elska einlæglega. Augu þín hafa orðið skær og björt og hjarta þitt skilningsglöggt og víðfemt við það að gráta. Þú hefur göfgast við þjáninguna og eignast styrk við mótlætið. Þú hefur auðgast af samúð og skilningi með öllu, sem lifir, með því að missa þá, sem þú elskaðir heitast. Stormar þjáninganna, sorgarinnar og saknað- arins, sem tættu sundur hreiðrið þitt, hafa kennt þjer að fljúga og leita athvarfs hjá góðum Guði, en það er sama og að ná meistaraprófi í háskóla jarðlífsins. Og Drottinn einn leiðir þig — og þá er allt fengið. Jónmundur Halldórsson. Rödd hrópandans. Landsins dætur, landsins synir, lifið ei í myrkri og synd. Gangið ekki glapin sýnum Guðs frá ykkar helgu mynd. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.