Lindin - 01.01.1932, Síða 33

Lindin - 01.01.1932, Síða 33
L I N D I N 81 Eins og örn, sem vekur upp hreiður sitt. . . . Drottinn einn leiddi hann. V. Mósb. 32, 11 — 12. Vinur minn! Finnst þér það ekki kvíðvænleg og á- takanleg tilhugsun að rjúfa heimilið, raska sambýlinu — vekja börnin og knýja þau til flugs út á ókunnugar og stundum hættulegar brautir. Þegar jeg hugsa til þess vaknar sár kend í sál minni og jeg skil svo vel sálarkvalir þeirra manna, sem eiga ekki trú á annað líf, þegar þeir missa þá, sem eru þeim hjartkærastir. Og sjálfsagt hefur þú reynt það, vinur minn, hve dapurlegt og tómlegt heimilið verður, þegar ástvinim- um og heimilisfólkinu fækkar. Við munum eptir hin- um glaðværa hóp að störfum, eða umhverfis borðið við máltíðir eða daglegar guðræknisiðkanir, munum eptir svo mörgum sælum stundum starfs og gleði, og hvemig hann verður æ fámennari og fámennari, því eldri sem vér verðum. útþráin greip suma og þeir leituðu til höf- uðstaðarins eða jafnvel til fjarlægra landa; aðrir eign- uðust ástvini og byggðu sjer nýtt heimili, og fleiri en einn eða ein, sem oss voru kærastir og á fegursta skeiði lífsins hurfu á bak við tjaldið og fengu hvíld undir skrúði ilmandi blóma og blessaðra minninga. Sumir menn eru nú ekki meiri hetjur en það, að hjörtu þeirra vikna og augu þeirra döggvast tárum þegar þeir hugsa um þetta og reyna það. Jeg er einn í þeirra hóp, og mun þjer ekki líkt farið, kæri lesari? En hjer er gamall rithöfundur á ferðinni, sem lítur öðruvísi á þetta; hann lofar og vegsamar Guð fyrir það að vekja heimilið, jafnvel tvístra því, og knýja það inn í nýtt uppeldi, nýtt starf og nýjan þroska. Hann telur þetta tvímælalaust blessun fyrir mig og þig og heimilisfólkið og ástvinina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.