Lindin - 01.01.1932, Side 28

Lindin - 01.01.1932, Side 28
26 L I N D I N á þessum tímum svo ófullkomnir, a6 mjmd hlutanna sást ónákvæmlega og ógreinilega í þeim. Líkt er farið með þekkingu vora hér á jörðunni, ekki síst um þau efni, sem varða Guð sérstaklega. Nú er þekking min í molvm, en þd mwn ég gjörþekkja eins og ég er sjálfur gjörþekktur orÖinn. Eins og vér erum nú gjörþekktir af Guði, sem er alskyggn, mun oss í eilífðinni auðnast að sjá guðlegan sannleika augliti til auglitis og gjörþekkja það, sem hugurinn þráir mest að vita deili á. Vér mun- um sjá Guð augliti til auglitis, horfa á hann, eigi að- eins óbeint fyrir endurspeglun sköpunarverksins, held- ur sjá hann beinlínis með líku móti og hann sér oss nú. (4. Móse 12, 8). En nú varir trú, von og lcærleiku', þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. Trúar- legir og siðferðilegir eiginleikar eru varanlegir nú og munu æfinlega vera það. Trúin, samband við Guð, er varanlegt um alla tíma, og vonin, sú framtíðarsýn. að njóta lífsins í Guði í enn ríkara mæli, mun og æfiniega vara, en mikilvægast af öllu varanlegu er kærleikur- inn. Hann er ekki hið eina varanlega, en hann er hið mesta, og hann er óumræðilega miklu æðri öllu, sem ?r jarðbundið. (Athugið andstæðurnar, sem Páll sér fyrir sér áður en hann yrkir þriðja versið: Eilífð — forgengileiki. Spegilmynd — sönn þekking. Banialegt hjal — tal fullorðins manns). Rauði þráðurinn í sálminum er þetta: Kærleikurinn er mikli blessandi mátturinn, náðargjöf Guðs, sem er eilíf og varanleg. Meginefni sálmsins má vel segja með þessum fimm orðum: Kærleikurinn er mestur i heimi. Kæri vinur, þú sérð að þessi ritgjörð hér næst fyrir framan er tilraun til þess að skýra fyrir bömunum kafla úr heilagri ritningu, ætlast ég til, að börnin skilji af þessu dæmi, og fleiri slíkum, hvemig þau lesa ritn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.