Lindin - 01.01.1932, Side 10

Lindin - 01.01.1932, Side 10
8 L I N D I N áöur höfðu verið steypt svokölluð »strokk-kerti«, þann- ig að difið var rökunum niður í brædda tólk, hvað eftir annað, jafnóðum og storknaði utan um þau, þangað til kertin þóttu hæfilega gild. Stundum var rakið, til við- hafnar, greint í þrjú af einni rót og þá nefnt »kónga- kerti«. Jafnframt þessu var (í hjáverkum, því að prjónasaumurinn mátti einskis missa) unnið að nýjum spjörum, plöggum eða skóm handa heimilisfólkinu, einkum bömum, að eigi »klæddu menn jólaköttinn«. Þá gleymdu drengir ekki að smíða »kertaplötur« úr tré, en mismunandi vandaðar, eftir því sem föng voru til. Næstu daga fyrir jólin var farið í kaupstað; keypt til hátíðarinnar ögn af kaffi og sykri, súkkulaði, kaneli, rúsínum — og því miður stundum brennivíni. Heima- fyrir var sérstaklega vönduð rúgmölun og mjölsigtun í laufabrauðið. Voru svo gerðar kökur, stórar en næf- urþunnar, hvolft yfir þær stórum diski og skorið utan- af við diskröndina, til þess að fá þær sem best kringl- óttar, síðan gerður á þær laufaskurður sá, sem alveg einkendi jólabrauðið. Er honum vel lýst í »Skinfaxa« í des. 1930. Var það metnaðarefni að geta skorið brauð sem best, og jafnvel bestu brauðskurðarmenn fóru milli bæja, að láta sem flesta njóta listar sinnar. Brauðið var svo steikt (soðið) í tólg (kallað »soðibrauð«), sömuleiðis lummur og kleinur að hafa með kaffinu. Daginn fyrir aðfangadag (Þorláksdag) var soðið hangi- kjötið til jólanna, þvegið og hreinsað til, svo sem verða mátti. — Nú er leið að rökkri á aðfangadag og piltar höfðu lokið útiverkum þann dag, þvó fólkið sér og klæddist sparifötum. Því næst kom húsfreyja inn með jólakertin og gaf hverjum: fullvaxna fólkinu 2 eða 3 kerti, börnum eitt. Voru nú kertaplötur annaðhvort settar á borð eða þeim stungið í þiljur, Ijós hjá hverju rúmi. Þessu næst var lesin (á sumum heimilum síðar um kvöldið) jólanæturhugvekjan með bæn og söng jólasálma fyrir og eftir. Var svo Biblían tekin, kosið i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.