Lindin - 01.01.1932, Síða 83

Lindin - 01.01.1932, Síða 83
L I N D I N 8Í Við riðum nú til sjávar, en þar beið okkar bátur. Stigum við út í hann og var síðan haldið út að Ósi. Þar áttum við heimboð hjá Gunnlaugi Magnússyni bónda og konu hans, frú Mörtu Magnúsdóttur. Skemmtum við okkur þar góða stund við söng, fiðluspil og veitingar. Er heimili þeirra hið myndarlegasta og búið nýtízku þægindum, rafmagni, radio og síma. Nú var aðeins stutt leið eftir til Hólmavíkur og kom- umst við þangað í tæka tíð. Síra Böðvar flutti þar fyr- irlestur, eins og auglýst hafði verið. Eftir að við höfðum setið í góðu yfirlæti hjá Karli lækni um kvöldið, fórum við svo um borð í Esju, þessir sömu fimm, sem farið höfðum af stað frá ísafirði með Djúpbátnum; hinir fóru sömu leiðir til baka og þeir höfðu komið. Höfðum við þá lokið við að fara stóran hring, þegar Esja sigldi inn á fsafjörð um hádegi dag- inn eftir. Þess skal getið, útgerðarstjórn ríkisskipanna til verð- ugs lofs, að hún styrkti þessa fundarsókn okkar, með þvi að veita okkur ókeypis far, hverjum heim til sín. Og skipstjórinn, hr. Ásgeir Sigurðsson, sýndi okkur hina mestu gestrisni og velvild, eins og hans var von og vísa. Ég finn það nú eftir á, að hefði ég ekki sótt þennan fund, hefði ég farið mikils á mis. Allt hjálpaðist að því að gera ferðina hina ánægjulegustu: Indælis veður, skemmtilegir samferðamenn, góður fundur og síðast en ekki sízt höfðinglegar viðtökur hvar sem við komum og allstaðar framréttar hjálpfúsar hendur til að greiða fyrir okkur. Þess vegna geymum við, sem sóttum fund- inn, minningu um skemmtilega ferð. Bíldudal, 29. okt. 1931. Helgi Konráðsson. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.