Lindin - 01.01.1932, Síða 67

Lindin - 01.01.1932, Síða 67
L I N D I N 65 frábæru hljómleikar (Motetten), sem þar hafa verið haldnir um langan aldur og eru haldnir þar ennjvenju- lega tvisvar í viku, á föstudögum klukkan sex og laug- ardögum klukkan hálf þrjú. Tómasarkirkjan er upphaflega klausturkirkja. Klaustur þetta var stofnað árið 1212, og var þá kirkjan reist um leið og samtímis stofnaður klausturskóli, er brátt varð frægur og ekki sízt fyrir sönglist sína. Stendur skóli þessi enn í dag og ber nafnið Tómasar- skóli, en auðvitað hefir hann tekið breytingum, eftir því sem aldir liðu, og er nú almennur menntaskóli eða forskóli fyrir háskólanám. Árið 1539 var siðabót Lúthers lögtekin í Leipzig. Kom þá Lúther til borgarinnar og flutti mikla prédik- un í Tómasarkirkjunni á hvitasunnudag 25. maí um vorið. Var þá klaustrið að sjálfsögðu lagt niður, en borgar- ráðið keypti eignirnar og tók kirkju og skóla í sínar hendur. Tómasarskólinn er elzti latínuskólinn í Leipzig. Hélt hann hátíðlegt 700 ára afmæli sitt árið 1912, tveimur árum fyrir heimsstyrjöldina miklu. Upphaflega var sami maður forsöngvari kirkjunnar og söngkennari skólans. Völdust til þessa starfa hinir ágætustu sönglistarmenn hver fram af öðrum. En frægastur þeirra allra varð meistarinn Jóhann Sebasti- an Bach. Hann var organleikari kirkjunnar og söng- kennari skólans á árunum 1723—1750. Honum var reistur minnisvarði við suðurhlið kirkjunnar. Eftir hans daga þótti ekki heiglum hent að takast þennan starfa á hendur, enda voru eftirmenn Bachs ágætir söngfræðingar og tónskáld, þó að enginn þeirra hafi nándar nærri náð frægð snillingsins mikla. Nú er þetta starf skipt milli tveggja, svo að annar er organleikari kirkjunnar, en hinn söngstjóri Tómasarkórsins, en svo er nefndur drengjakór Tómasarskólans. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.