Lindin - 01.01.1932, Síða 61

Lindin - 01.01.1932, Síða 61
L I N D I N 59 fjörðinn, að koma út að Vogum við og við og vita hvemig liði. Alltaf þegar Jón kom að landi í kaupstaðnum, hafði hann skrifað heim til sín nokkrar línur, en dvölin þar var svo stutt, að þó ekki væri nema þriggja tíma ferð þaðan og út að Vogum, fékk hann aldrei tækifæri til að skreppa heim. — En þegar bréfin komu frá honum urðu þau öll svo glöð, yfir að vita að pabba liði vel, og að alltaf væri smátt og smátt að styttast þangað til hann kæmi heim næst. Öll börnin söknuðu hans svo mikið, þó ekkert þeirra tæki sér burtveru pabba síns eins nærri og hann Gunnar litli, sem nú var að veröa fimm ára. Stundum þegar hann var að leika sér úti, kom hann allt í einu grátandi inn til mömmu sinnar og sagði að sér leiddist svo mikið að hann pabbi værialdrei heima. Og þegar hríðar og byljir geisuðu, felldi hann margt tárið yfir því, að nú væri hann pabbi úti á sjón- um í þessu vonda veðri. — Tvisvar höfðu komið bréf frá Jóni þetta síðasta haust, og rétt fyrir miðja jólaföstu kom bátur með matvörusendingu til heimilisins, og stóran pakka sem skrifað var á: »Opnist á jólunum«. Mamma skoðaði böggulinn í krók og kring, en henni kom ekki til hugar að opna hann, en nokkur tár læddust niður kinnarnar af þakklæti og kærleika fyrir fórnfýsina og erfiðið sem maður hennar lagði í sölurnar, og hún sá í anda hve glaður hann væri yfir þeim fögnuði, sem þessi sending skapaði á heimilinu. Tíðin hafði verið fremur góð fram undir miðjan des- ember. Þá umhverfðist veðráttan allt í einu. Hvert norðan áhlaupið rak annað og fönninni dyngdi niður. Helgi litli þurfti oft á dag að fara upp á gluggana á baðstofunni til að moka af þeim snjónum, svo að ein- hver glæta yrði inni um hádaginn. Sjórinn var freyð- andi, eins og hver snjóskaflinn tæki við af öðrum, eins langt og augað eygði, jafnvel víkin þeirra sem oft var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.