Lindin - 01.01.1932, Side 93

Lindin - 01.01.1932, Side 93
L I N D I N 91 Utanfarir presta. Dómkirkjuprestur séra Bjarnl Jónsson fór utan í sumar og er nýlega kominn heim þegar þetta er ritað. Mjög er mikilvægt, að prestar geti átt þess kost að fara utan, öðru hvoru, og kynnzt starfsháttum erlendra þjóða á sviði kirkjumála, bók- menntum og sem flestum nýjungum er til hins betra horfa. Vegna fjárhagsörðugleika þjóðarinnar, eiga prestar, sem stendur, ekki kost á utanfararstyrk, en vonandi rætist úr, áður en langt um líður. Magnús prófessor Jónsson var einnig utan í sumar og fór víða. Hefir hann þessa daga verið að flytja er- indi — ferðaminningar sínar — í útvarpið og er gerð- ur að þeim hinn bezti rómur. Frásögn hans full af fjöri og fróðleik. Nýtt prédikanasafn. Um þessar mundir mun vera að koma út i Reykjavík prédikanasafn eftir biskupinn Dr. theol. Jón Helgason. Lindin óskar prédikununum góðr- ar ferðar meðal þjóðarinnar. Mun þeirra getið nánar i næsta árg. Sigurg. Sigurðsson. Indverski sagnfræðingimnn K. M. Ashraf var hér á ferð í sumar. Spurðum vér hann meðal annars um álit hans á kristna trúboðinu. Sagði hann að kristniboðarn- ir hefðu hollust áhrif allra vestrænna manna, sem á Indlandi dveldust og að Indverjum væri þetta ijóst, indverskir kristniboðar hefðu skrifað margar beztu bækurnar, sem út hefðu komið um líf Indverja, frá ýmsum hliðum. Hann lýsti því, hvernig ýmsir vestræn- ir menn koma til Indlands og dveljast þar með það fyr- ir augum að hafa Indverja að féþúfu. En kristniboð- arnir koma til Indlands og dvelja þar, til þess að verða þeim að liði, eftir beztu getu. Aðrir vestrænir menn gjöri sitt ítrasta til að safna þar auði, en kristniboðarn- ir, sem vel gætu auðgast þar, eins og aðrir, lifa þar ó- brotnu lífi án þess að verða auðugir menn. Vér spurð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.